Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Page 74

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Page 74
Félagið06/06 Hver eru næstu skref? Úthlutunarreglur varðandi sjúkradagpeninga, fæðingarstyrk og útfararstyrk tóku gildi þann 1. júlí síðastliðinn. Áætlað er að greiða út til félagsmanna það sem eftir stóð af inngreiðslum fyrir árið 2014 og 2015 í mars 2016. Um verður að ræða endurgreiðslu á inngreiðslum fyrir hvern félagsmann fyrir tímabilið nóvember 2014 til desember 2016. Er það gert til að greiðslan byggist ekki aðeins á tveimur síðustu mánuðum ársins 2014. Endurgreiðslan verður lögð inn á bankareikning félagsmanna á sama hátt og aðrar greiðslur frá félaginu um miðjan mars 2016.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.