Gríma - 01.09.1938, Síða 36

Gríma - 01.09.1938, Síða 36
3. Reynistaðarbrenna. [Handrit Oskars Clausens sagnaritara]. Halldór Brynjólfsson var biskup á Hólum 1746— 1752. Kona hans var Þóra dóttir Björns prófasts í Görðum á Álftanesi. Halldór biskup hafði orðið mjög veikur á árinu 1752, fengið meinsemd í munninn og tunguna, sem eflaust hefur verið krabbamein. Hann fór því utan um haustið sér til lækninga, en dó á út- leið á Eyrarsundi. — Hann var jarðaður með mikilli viðhöfn frá Frúarkirkju. — Eftir dauða biskups afhenti frú Þóra Hólastað í hendur eftirmanns hans, Gísla biskups Magnússon- ar, og flutti frá staðnum. Henni var þá veitt umboð Reynistaðarklausturs, og settist hún að á Reynistað. Það þótti nýlunda, að konu skyldi vera veitt svo umfangsmikið ábyrgðarstarf, en biskupsfrú Þóra var skörungur mikill og fórst það vel í hendi. — Hún sat hinn fornfræga stað með miklum höfðingsskap, enda var hún auðug kona. Hjá henni voru 40 manns í heimili, og alltaf hafði hún jafnmargar kýr og heimilismennirnir voru, því að hún vildi að fólki sínu liði vel. — Hjá hefðarfólki á þeim tímum var oft margt frændfólk húsbændanna og aðrir skjól- stæðingar, sem þar voru í guðsþakkarskyni, og þann- ig var það hjá biskupsfrú Þóru. — Þar voru stofu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.