Gríma - 01.09.1938, Síða 38

Gríma - 01.09.1938, Síða 38
36 REYNISTAÐARBRENNA kjöt og urðu þær eldsins fyrst varar. Þær fundu reykjarsvælu og sviðalykt, en þá stóð smjörskemm- an í björtu báli. Þær hlupu nú til og vöktu menn. Það gekk illa, en tókst þó um síðir. Flestir hlupu út á nærfötunum einum, en þeir, sem kjarkmestir voru, náðu nokkru úr rúmum sínum með sér. Svo fóru allir að sækja vatn í ána, ef takast mætti að slökkva eldinn, en áin var á ís, svo að allt fór í handaskolum. Ekkert var til að brjóta með ísinn, og ekkert vatn náðist, en þá kom fát á alla. — Bærinn var nú orð- inn alelda á skammri stundu, og smjörskemman brunnin til kaldra kola. Hún fuðraði upp á örstuttri stundu með öllu, sem í henni var. Þennan vetur voru á Reynistað m. a. tveir röskir ungir menn; ann- ar var Páll, sonur Halldórs biskups, og hinn Þórður djákni Þóroddsson, heyrara Þórðarsonar á Hólum. Þeir fleygðu öllu, sem þeir áttu, út um glugga og björguðu öllu sínu, og þótti þetta snarræði, en allir aðrir misstu það, sem þeir áttu. — Þegar allir voru komnir út úr eldinum, mundu menn allt í einu eftir því, að barn hafði orðið eftir inni. Það var tökubarn, telpa, er hét Ragnheiður Vig- fúsdóttir, systir síra Sigurðar á Skeggjastöðum, og hafði hún legið í rúmi biskupsfrú Þóru. Henni varð, sem von var, mikið um þetta og hét á menn að ná barninu, ef þess væri nokkur kostur. — Guðrún dóttir Jóns smiðs á Skúfsstöðum var ein þerna bisk- upsfrúar og hljóp hún inn, sveiflaði rúmfötum utan um barnið og bar það suður í kirkjugarð til frú Þóru, sem þangað var komin ásamt fleiru af fólkinu. — Biskupsfrúin hafði tyllt sér á leiði í garðinum. Guð- rún fékk henni strangann og kvaðst ekki vita, hvað i honum væri, en þegar frú Þóra rakti hann í sundur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.