Gríma - 01.09.1938, Síða 43

Gríma - 01.09.1938, Síða 43
5. Selveiðifarir á Dröngum. [Handrit Oskars Clausens sagnaritara]. Fyrir og um miðja síðastliðna öld bjó Sigurður Alexíusson á Dröngum á Ströndum. Kona hans var Guðrún Ebenesersdóttir og var hún seinni kona hans. Bræður Sigurðar voru tveir; annar var Grímur bóndi á Seljanesi, en hinn hét Alexíus. Það var hald manna, að Sigurður á Dröngum ætti mikla peninga og hefði safnað þeim lengi. Þegar fyrri kona hans dó, var Jón kammerráð á Melum i Hrútafirði sýslumaður í Strandasýslu og skipti hann þá búi hans. Þá afhenti Sigurður honum í skiptalaun svo gamla peninga, að sýslumaður þekkti þá varla, og var hann þó haldinn glöggur á mynt. Sýslumað- ur tók þó við þessum gömlu peningum, en hefur víst ekki viljað bæta þeim í safn sitt eða gengið vel að koma þeim út, því að vorið eftir beiddi hann Sigurð að útvega sér vætt af fiðri norðan frá Horni, og gjörði hann það, en þá greiddi kammerráðið með sömu peningunum. — Sigurði var þá drumbs um að taka við þeim og hafði á orði að senda sýslumanni þá aftur, en ekkert mun hafa orðið af því. — Sigurður var mesta hraustmenni og veiðikló hin mesta, enda mikið um föng þar nyrðra. Einkum er orð gjört af því, hversu hann var slingur við að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.