Gríma - 01.09.1938, Síða 48

Gríma - 01.09.1938, Síða 48
46 SELVEIÐIFARIR Á DRÖNGUM engum kom til hugar, að hann þyrfti nokkurn tíma á þeim að halda. — Var nú farið að reita saman föt á karlinn hjá heimilismönnum, og lagði hver maður til flík eða spjör, þangað til karl var orðinn sæmi- lega klæddur. — Þegar Alexíus var kominn á ról, fór hann á flakk og gekk milli bæja. Fyrst flakkaði hann um síns sveit, Árneshreppinn, en svo lengdust ferðir hans og að lokum náðu þær til næstu tveggja hreppa, Nes- hrepps og Staðarsveitar, og fór hann um þessar sveitir mörg sumur. — Það var eitt sinn á síðustu árum Alexíusar, að hann kom að Kaldrananesi. Þai bjó þá Guðbrandur Sturlaugsson, er síðar var í Hvítadal, en í það skipti lét hann afar bjánalega og' masaði mikið. Á bæjarhlaðinu var hrosshaus, og tók Alexíus hann upp á broddstaf sinn, hélt honum fyrir ofan höfuð sér og sagði: „Þessu riðu þeir nú áður“. — Hlógu menn þá að honum og sögðu, að slíkt hefði ekki tíðkazt síðan í heiðni. „Þarna skjátlast ykkur“, sagði karlinn, „þetta kunni hann afi minn“. En afi Alexíusar var talinn göldróttur, eins og margir á Ströndum norður í þann tíma. — Svo gekk Alexíus frá Nesi yfir Bjarnarfjarðarháls að Kleifum til Torfa hreppstjóra Einarssonar og Önnu konu hans og beiddist þar gistingar, sem hon- um var fúslega veitt eins og öllum, er þar bar að garði. — Skömmu eftir það er Alexíus karl var kom- inn að Kleifum, bar þar annan flakkara að garði. Það var Jón, sem kallaður var Gartner, en sumir kölluðu Garðahrauk. Jón þessi, sem var sonur síra Jóns á Auðkúlu, hafði siglt og fengizt eitthvað við garðyrkju, þó að það væri ekki til neinna nytja, en hann gortaði mikið af sjálfum sér og vildi láta hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.