Bændablaðið - 25.02.2016, Qupperneq 11

Bændablaðið - 25.02.2016, Qupperneq 11
11Bændablaðið | Fimmtudagur 25. febrúar 2016 AMÍNÓ VÖRULÍNAN samanstendur af fæðu- bótarefnum sem innihalda IceProtein® ásamt öðrum lífvirkum efnum. Amínó Liðir inniheldur Sæbjúgu og IceProtein®. Sæ- bjúgun samanstanda að mestu leyti úr brjóski og eru því rík af kollageni og Chondroitin súlfat. Auk Sæbjúgna og IceProteins® inniheldur Amínó Liðir einnig Túrmerik, vítamín D, vítamín C, og Mangan. Amínó Liðir eru því góð fæðubót fyrir liðina. Amínó Létt inniheldur auk IceProteins® Glucomannan, sem eru náttúrulegar trefjar sem unnar eru úr Konjac plöntunni. Það hefur verið staðfest í klínískum rann- sóknum að Glucomannan stuðli að þyngdartapi. Gluco- mannan er á lista yfir leyfilegar heilsufullyrðingar. Inni- heldur að auki Króm-pikkólínat. Amínó 100% inniheldur einungis IceProtein®. Sam- kvæmt alþjóðlegum rannsóknum eru þorskprótín talin einstaklega heilsusamleg vegna náttúrulegrar blöndu af mikilvægum amínósýrum á borð við glútamín, leusín, lysín og arginín. Amínó® 100% er góð leið til að auka úthald og jafna orkustig á milli mála. IceProtein® og þyngdarstjórnun Rannsóknir hafa sýnt að fiskprótín sem meðhöndlað hefur verið með vatni og ensímum örvar mettunarferli líkamans sem stuðlar að minni matarlyst . IceProtein® og blóðþrýst- ingur Rannsókn sem framkvæmd var árið 2014 bendir til að vatns- rofin þorskprótín hafi mildandi áhrif á blóðþrýsting. Fyrir utan að innihalda vatnsrofin þorsk- prótein þá inniheldur IcePro- tein® náttúrulega hátt hlutfall af amínósýrunni arginín sem gegnir mikilvægu hlutverki í lækkun á blóðþrýstingi. IceProtein® og bólgu- sjúkdómar Rannsókn sem framkvæmd var af Dr. Dort og félögum árið 2013 leiddi í ljós að þorsk- prótín geta hjálpað til við að vinna gegn bólgu vegna þess að þau innihalda tiltölulega mikið af amínósýrunum arginíni, glýsíni og táríni. IceProtein® er þorskprótín og inniheldur því náttúrulega hátt hlutfall af þessum amínó- sýrum. IceProtein® og blóðsykur Vatnsrofin þorskprótín eru sögð hafa mildandi áhrif á blóðsykur eftir máltíð og geta aukið insúlínnæmi hjá einsstaklingum sem þjást af stöðugt háum blóðsykri. Rannsóknir hafa einnig sýnt að fiskprótín, m.a. þorsk- prótín auka glúkósaþol (glucose tolerance). Rannsóknir hafa einnig sýnt að neysla á prótíni á undan kolvetnaríkri máltíð geti leitt til lægra magns af glúkósa og insúlíni í blóði en ella í offitusjúklingum sem einnig þjást af sykur- sýki af tegund 2. Góð reynsla Amínó Liðir hefur reynst einstaklega vel þeim sem eiga við verkjasjúkdóma og gigt að stríða: „Ég var mjög slæm í baki og leiddu verkirnir í bakinu niður í annan fótinn. Ég var með stöðug óþægindi og hálfhaltraði. Eftir að ég fór að taka inn Amínó Liðir sæ- bjúgnahylkin þarf ég ekki lengur að taka inn verkjalyf að staðaldri og hef öðlast meiri liðleika í bakinu“. Steinþóra Sigurðardóttir „Ég hef glímt við liðagigt í um 30 ár. Það hefur gengið upp og ofan að finna réttu lyfja- blönduna. Stundum gengið vel í nokkur ár svo fer alltaf að síga á ógæfuhliðina. Ég hef alltaf verið á tveimur til þremur lyfjum í einu. Ég á ekki nógu mörg orð yfir hvað ég er ánægð með Amínó Liði og hefði ekki getað trúað því sjálf að það kæmi sá tími að ég væri bara á tveimur meðulum. Vonandi heldur þetta áfram á sömu braut og vonandi verða Amínó Liðir hjálplegir öðrum sem eru í mín- um sporum.“ Ida Haralds Malone FRUMKVÖÐULLINN Hugmyndasmiðurinn á bakvið Amínó vörulínuna er Dr. Hólmfríður Sveins- dóttir stofnandi og fram- kvæmdastjóri PROTIS ehf. Dr. Hólmfríður er með meistaragráðu í næringar- fræði og doktorsgráðu frá matvæla- og nær- ingarfræðideild Háskóla Íslands. Hún er með áralanga reynslu í rann- sóknum á fiskprótínum og starfaði um árabil sem verkefnastjóri á lífefnasviði Matís við rannsóknir á fiskprótínum. Þorskprótínið IceProtein® í Amínó vörulínunni byggir á langtíma rannsóknum vísindamanna rannsóknafyrir- tækisins Iceproteins sem hafa verið unnar í samstarfi við vísindamenn frá Matís, Háskóla Íslands og sam- starfsaðila þeirra hér heima og erlendis. Rannsóknirnar hafa verið styrktar af m.a. Tækniþróunar- sjóði, AVS og Vaxarsamningi Norðurlands vestra. Hvað er IceProtein®? IceProtein® er hreint prótín sem unnið hefur verið úr há- gæða hráefni sem fellur til við flakavinnslu á íslenskum þorski með það að markmiði að hámarka nýtingu á einstakri náttúruauðlind og bæta lýð- heilsu. Fiskprótínið er unnið samkvæmt IceProtein® tækni sem byggir á vatnsrofstækni þar sem prótínin eru með- höndluð með vatni og ensím- um og í framhaldinu síuð þann- ig að prótínið samanstendur einungis af smáum lífvirkum peptíðum. IceProtein® tæknin tryggir skjóta virkni prótínsins. PROTIS er íslenskt líftækni- fyrirtæki sem sérhæfir sig í þró- un og framleiðslu IceProtein®. F R U M - w w w .f ru m .i s Undur hafsins Hrein fæðubót úr íslenskum fiskafurðum LIÐIR SÆBJÚGU LÉTT FISKPRÓTÍN 100% FISKPRÓTÍN ICECARE KYNNIR - veittra gerla sem styrkja þarma-flóruna. Íris Ásmundardóttir mælir með Bio-Kult fyrir meltinguna. Íris Ásmundardóttir er á fullu í framhaldskólanámi og æfir ballett í rúmlega tuttugu klukkustundir á viku ásamt því að vinna sem aðstoðarkennari í ballett fyrir þau sem eru að taka fyrstu sporin. „Þegar ég lærði að stærsti hluti ónæmiskerfisins væri staðsettur í meltingarfærunum ákvað ég að gera eins vel og ég gæti til að styðja við og halda þeim í sem bestu standi. Ég ætla mér langt í ballettinum og mér hefur undanfarin tvö ár hlotnast sá heiður að fá að stunda nám við sumarskóla Boston Bal- let ásamt því að hafa tekið tíma bæði í Steps on Broad- way og í London. Til þess að geta stundað þetta allt saman af fullum krafti tek ég Bio-Kult á hverjum degi til að styrkja ónæmiskerfið og koma í veg fyrir að ég fái allskonar umgangspestar sem ég má ekkert vera að eyða tímanum í,“ segir Íris. Henni finnst Bio-Kult gera henni gott samhliða heilsu- samlegu mataræði. „Ég er allavega mjög hraust, sjaldan þreytt, með góða einbeitingu og hlakka til að takast á við verkefni dagsins.“ BIO-KULT FYRIR ALLA Innihald Bio-Kult Candéa-hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og grape seed extract. Bio-Kult Candéa hylkin virka sem vörn gegn candida- sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla og sem vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. Candida-sveppasýking getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki svo sem munnangur, fæðuóþol, pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál. Styrkir bæði ónæmiskerfið og meltinguna Íris Ásmundardóttir æfir ballett og mælir með Bio-Kult. Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir ✔ Bio-Kult Original er einnig öflug blanda af vin- veittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna. ✔ Bio-Kult Candéa og Bio-Kult Original henta vel fyrir alla bæði fullorðna og börn. ✔ Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota vör- urnar. IceCare vörurnar fást í apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.