Bændablaðið - 25.02.2016, Side 13

Bændablaðið - 25.02.2016, Side 13
13Bændablaðið | Fimmtudagur 25. febrúar 2016 K Ä R C H E R S Ö L U M E N N Gólfþvottavélar Háþrýstidælur fyrir heimilið Ryksugur Vatnsdælur Þegar gerðar eru hámarkskröfur Sópar Háþrýstidælur Gufudælur byko.is AuðvelT að versla á byko.is sendum út um allt land 39.495kr. 59680100 KÄRCHER 120 bör, L/klst max 420,1800 W 12.995kr. 74097000 SKIL 105 bör, L/klst max 370, 1400 W 34.595kr. 74810237 BOSCH AQT 37, 130 bör, L/klst max 370, 1700 W 27.695kr. 74810235 BOSCH AQT 35, 120 bör, L/klst max 350, 1500 W Spúlum eða smúlum saman? 13.855kr. 74810233 Almennt verð: 19.795kr. BOSCH AQT 33, 100 bör, L/klst max 300, 1300 W -30% Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/ eða myndabrengl. Tilboðin gilda til 29. febrúar 2016. Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur samþykkt að taka þátt í kostnaði, að hámarki eina milljón króna, vegna borunar eftir köldu vatni í landi Fosshóls. Fyrir fund sveitarstjórnar á dögunum lá fyrir erindi frá Gesti Helgasyni fyrir hönd Fosshóls ehf. þar sem hann tilkynnir um lokun á almenningssalernum á Fosshóli til frambúðar. Gestur segir að það sé m.a. gert þar sem standi til að byggja upp 12–20 vel útbúin salerni við verslunina á staðnum. Með vorinu stendur til að bora eftir köldu vatni í landi Fosshóls fyrir þessi salerni og aðra starfsemi á staðnum en vegna síaukinnar notkunar hefur vatns- leysi verið til baga á staðnum. Af því tilefni er sveitarfélaginu boðið að tryggja sér vatn til framtíðarnota gegn 1/3 þátttöku í kostnaði, þó að hámarki ein m.kr. Gert er ráð fyrir að verkefninu ljúki fyrir 1. júní næst- komandi. Sveitarstjórn samþykkti að taka þátt í kostnaði sem fyrr segir og kemur fram í bókun hennar að með samningi verði sveitarfélaginu tryggður aðgangur að köldu vatni á staðnum. Þingeyjarsveit: Bora eftir köldu vatni á Fosshóli

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.