Bændablaðið - 25.02.2016, Síða 23

Bændablaðið - 25.02.2016, Síða 23
23Bændablaðið | Fimmtudagur 25. febrúar 2016 Velkomin á landbúnaðar- og matarhátíð í Hörpu Sunnudaginn 28. febrúar verður landbúnaði og mat gert há undir höfði í Hörpunni í Reykjavík. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands verður formlega se við hátíðlega athöfn og fyrirtæki úr landbúnaðarklasanum kynna sínar vörur fyrir gestum og gangandi. Þeir sem hafa áhuga á kramiklum dráarvélum fá eihvað fyrir sinn snúð. Það verður vélasýning bæði úti og inni, lambakjöt á grillinu í umsjá Meistarafélags kjötiðnaðarmanna og hamborgarabíllinn Tuddinn verður á svæðinu. Allir eru velkomnir á setningarathöfn Búnaðarþings sem hefst með hádegishressingu í boði íslenskra bænda. Guðlaug Elísabet Ólafsdóir leikkona stýrir athöfninni en ýmsir vel valdir listamenn koma þar fram. Formaður Bændasamtakanna og landbúnaðarráðherra ávarpa gesti. Í fyrsta sinn verða vei Hvatningarverðlaun Bændasamtaka Íslands og landbúnaðarverðlaunin verða á sínum stað. Sunnudaginn 28. febrúar klukkan 11 til 17 sunnudaginn 28. febrúar kl. 12.30-14.30 Hádegishressing í salnum Flóa á jarðhæð og hátíðardagskrá í Silfurbergi á 1. hæð. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.