Bændablaðið - 25.02.2016, Síða 57

Bændablaðið - 25.02.2016, Síða 57
57 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. febrúar 2016 Moonflower sokkar frá DROPS Design HANNYRÐAHORNIÐ info@galleryspuni.is Prjónaðir DROPS sokkar úr „Fabel“ með norsku mynstri. Stærð 35-43. DROPS 165-43 DROPS Design: Mynstur nr fa-322 Garnflokkur A Stærð: 35/37 - 38/40 - 41/43 Lengd fótar: ca 22 - 24 - 27 cm Hæð á sokk: ca 25 - 25 - 25 cm Efni: DROPS FABEL frá Garnstudio 50-50-100 gr litur nr 400, svartur 50-50-50 gr litur nr 623, bleikt ský DROPS SOKKAPRJÓNAR NR 3 – eða sú stærð sem þarf til að 24 l og 32 umf með mynsturprjóni verði 10 x 10 cm. DROPS SOKKAPRJÓNAR NR 2,5 – fyrir stroff. MYNSTUR: Sjá teikningu A.1 til A.6. Allt mynstrið er prjónað með sléttprjóni. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sl þar til 9 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið br þar til 9 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið sl þar til 8 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eina og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið br þar til 8 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. Haldið áfram á sama hátt með því það fækki um 1 l áður en 1 l er steypt yfir þar til 15 l eru eftir á prjóni. SOKKUR: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 72 l í öllum stærðum á sokkaprjóna nr 2,5 með svörtu. Prjónið 1 umf sl, prjónið síðan 10 umf stroff (= 1 l sl, 1 l br). Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3 og prjónið mynstur í hring eftir mynstri A.1 (= 6 mynstureiningar í umf). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka er prjónuð 1 umf slétt með svörtu og fækkað er um 8-0-0 l jafnt yfir = 64-72-72 l. Prjónið mynstur í hring eftir teikn- ingu A.2 (= 8-9-9 mynstureiningar í umf). Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka er prjónuð 1 umf slétt með svörtu og fækkað er um 0-4-0 l jafnt yfir = 64-68-70. Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið A.3 (= 3 l), A.4 (= 23-27-29 l), A.3 (= 3 l) og A.5 (= 35 l). Haldið svona áfram með mynstur – ATH: Fellið af aftan á sokknum eins og sýnt er í mynstri A.5. Þegar A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 60-64-66 l á prjóni. Setjið fyrstu 29-33-35 l á 1 band (þ.e.a.s. l yfir A.3 + A.4 + A.3 = miðja ofan á rist) = 31 l eftir á prjóni í öllum stærðum fyrir hæl. Prjónið A.6 yfir hæl-l í 5-5½-6 cm, setjið 1 prjónamerki. Prjónið síðan HÆLÚRTAKA – sjá skýringu að ofan (A.6 heldur áfram). Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 12-13-14 l hvoru megin við hæl með svörtu og þær 29-33-35 l af bandi ofan á rist eru settar til baka á prjóninn = 68-74-78 l. Þær 29-33-35 l ofan á rist halda áfram í mynstri eins og áður, hinar l eru prjónaðar í A.6 (= undir il).wJAFNFRAMT er fellt af á hvoru megin við 29-33-35 ofan á rist þannig: Prjónið 2 l á undan 29-33-35 l ofan á rist slétt saman með svörtu og 2 l á eftir 29-33-35 l ofan á rist snúnar slétt saman með svörtu (= 2 l færri). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 6 sinnum í öllum stærðum = 56-62-66 l. Haldið áfram með mynstur þar til stykkið mælist 18-19-22 cm frá prjónamerki á hæl (nú eru eftir ca 4-5-5 cm til loka). Prjónið nú þannig: Prjónið A.3 eins og áður yfir 3 l á hvorri hlið og A.6 yfir l bæði ofan á rist og undir il. JAFNFRAMT er nú fellt af fyrir tá hvoru megin við A.3 á hvorri hlið þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.3, prjónið 2 l slétt saman (með sama lit og í rönd), prjónið A.3, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl (með sama lit og í rönd), steypið óprjónuðu l yfir (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku í hvorri hlið í annarri hverri umf alls 4-7-7 sinnum og síðan í hverri umf alls 5-3-3 sinnum = 20-22-26 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2 með svörtu = 10-11-13 l eftir á prjóni. Klippið frá og dragið bandið í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Prjónið annan sokk alveg eins. Prjónakveðja, Guðbjörg í Gallery Spuna Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 3 7 8 1 4 6 7 3 2 1 4 9 6 8 2 3 7 4 6 5 4 8 3 4 5 7 9 3 1 2 8 9 5 9 6 2 1 8 5 6 7 Þyngst 1 4 9 2 9 6 3 8 4 7 5 6 3 8 1 8 5 4 6 9 3 2 5 7 9 8 7 1 6 3 8 2 5 7 1 4 3 8 1 7 9 8 7 2 5 4 5 8 3 6 7 2 4 9 8 9 2 6 4 5 4 1 8 6 3 8 5 1 9 5 4 2 6 7 9 1 8 3 8 4 2 9 6 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Lína Langsokkur í uppáhaldi Tinna Marlis er sex ára og býr á Fjallalækjarseli í Þistilfirði og er nemandi í Grunnskólanum á Þórshöfn. Fyrsta minning hennar er þegar hún var í heimsókn hjá afa sínum og ömmu í þýskalandi og heimsótti mismunandi leikvelli á hverjum degi. Nafn: Tinna Marlis Gunnarsdóttir. Aldur: 6 ára. Stjörnumerki: Meyja. Búseta: Fjallalækjarsel í Þistilfirði. Skóli: Grunnskólinn á Þórshöfn. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Sund og íþróttir og að læra. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Pitsa. Uppáhaldshljómsveit: Alls konar tónlist. Uppáhaldskvikmynd: Línu Langsokks-myndir. Fyrsta minning þín? Þegar farið var daglega á ýmsa leikvelli hjá afa og ömmu í Þýskalandi. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóð- færi? Alls konar skólaíþróttir. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Nuddari. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að láta bekkjarsystkini klóra mér. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Við fjölskyldan fórum til Svíþjóðar og Þýskalands og borðuð- um mikið af ís á báðum stöðum. = rosa tåke = sort = ta 1 m løs av p som om den skulle strikkes rett, 1 rett med rosa tåke, løft den løse m over = 2 rett sammen med rosa tåke = rose mist = svart = lyft 1 m som om den skulle stickas rät, 1 rm med rose mist, drag den lyfta m över = 2 m räta tills med rose mist = rosa tåge = sort = tag 1 m løs af p som om den skulle strikkes ret, 1 ret med rosa tåge, løft den løse m over = 2 ret sammen med rosa tåge A.5 35 A.2 8 A.1 12 41/43 = 29 38/40 = 27 35/37 = 23 A.4 A.6 31 A.3 3

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.