Bændablaðið - 16.11.2017, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 16.11.2017, Blaðsíða 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 16. nóvember 2017 Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is Öryggishjálmar og höfuðljós í miklu úrvali. Hafðu samband. Við veitum þér faglega aðstoð. Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 bíður uppá alhliða lausn fyrir hótelherbergið eða gistiheimilið. Norðurþing fær um 10 milljónir úr Fjarskiptasjóði: Styrkveitingar sagðar ómarkvissar og upphæðir lágar Norðurþing hefur fengið styrk að upphæð tæplega 10 milljónir króna úr Fjarskiptasjóði, en hann úthlutaði á dögunum alls 450 milljónum króna til uppbyggingar sveitarfélaga á ljósleiðarakerfum árið 2018 líkt og sjóðurinn gerði vegna sams konar uppbyggingar árin 2016 og 2017. Styrkurinn til sveitarfélagsins skiptist þannig að 6,4 milljónir eru samkvæmt útreiknuðum byggðastyrk og 3,5 milljónir vegna Brothættra byggða. Hæg uppbygging Í bókun bæjarráðs Norðurþings segir að styrkveitingar ríkisins til lagningar ljósleiðara í dreifbýli á Íslandi hafi verið ómarkviss og upphæðir lágar og uppbygging af þeim sökum gengið hægt undanfarin ár. Norðurþing mun nýta þá fjár- muni sem sveitarfélaginu var út - hlutað til lagningar ljósleiðara. Ljósleiðari hefur þegar verið lagður frá mörkum Svalbarðshrepps í þéttbýlið á Raufarhöfn. Þá stendur yfir lagning ljósleiðara í Reykjahverfi um þessar mundir. Fyrir liggur að Norðurþing mun senda inn umsókn í stórt verkefni fyrir komandi ár, þar sem sótt verður um styrkveitingu til lagningar ljósleiðara í þeim dreifðu byggðum Norðurþings sem eftir verða. /MÞÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.