Bændablaðið - 02.08.2018, Page 46

Bændablaðið - 02.08.2018, Page 46
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. júlí 201846 KRAMER 8115 ECOSPEED 4X4 Árgerð 2017, ekinn 50 vinnust, dísel, sjálfskiptur. Framskófla og aukakústasett fylgir. Rnr.111000. Verð: 10.990.000 kr. + vsk. Bílaborg ehf. - Smiðshöfða 17 (Stórhöfðamegin) - S. 517 1111 - www.bilaborg.is Til sölu blikksmíðavélar (blikksmiðja) Uppsetning strompröra / reykröra – sjá Youtube. S. 896-5042 Til sölu Ford Econoline Club Wagon 351ci, bensín, sjálfskiptur, keyrður 42.000 mílur, orginal kram, gasmiðstöð, snúningsstólar, hornsófi og borð sem hægt er að breyta í rúm. Óskoðaður en á númerum. Þarfnast viðgerðar. Með honum fylgir fortjald sem hægt er að smella af og keyra frá. Engin bifreiðagjöld. Verð: 350.000. Engin skipti. Upplýsingar í síma 895 1133. Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG VERSLUN EHF 544-4656 - MHG.IS Óska eftir vetrargeymslu fyrir hjólhýsi, jafnvel 2 stk. af stærri gerðinni. Sími 896-0310 eða askasvarta@gmail.com Óskað er eftir því að fá að taka viðtöl við konur sem störfuðu sem ráðskonur á sveitabæjum frá 1950- 2000. Tilgangur viðtalanna er að sagnfræði, en markmið rannsóknar- innar er að varpa á ljósi á störf íslenskra ráðskvenna á þessu 664-7083 eða gegnum netfangið Óska eftir að kaupa tveggja stjörnu Má vera biluð. Uppl. í s. 899-9987. Atvinna Mitchell, 22 ára gamall amerískur maður óskar eftir vinnu í 3-6 mánuði á íslenskan sveitabæ. Hefur reynslu af vinnu utanhúss, er mjög sterkur og fær í verkamannastörfum. Upplýsingar gegnum netfangið Fjölbreytt og skemmtileg vinna. Samkeppnishæf laun. Upplýsingar veitir Hinrik í s. 697-3390. Húsnæði Fullbúinn 43 fm íbúðargámur til sölu. Húsið er staðsett á Skeiðunum og þarf kr. 3,9 millj. Uppl. í síma 892-2568. 202 fm parhús í Reykjanesbæ til sölu. Fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi. Stór og falleg stofa hússins. Fallegur lokaður garður. Verð 48.400.000 kr. https://www. Sumarhús Rotþrær og heitir pottar. Rotþrær - leiðbeiningar um frágang fylgja. Borgarplast.is, sími 561-2211, Mosfellsbæ. Tilkynningar 2 um miðjan júlí. Bleikálótt, 4 vetra, frumtamin, ekki stygg. Háfætt og Til leigu Tveggja til þriggja herbergja íbúð, neðri hæð í raðhúsi í Fossvogi, til leigu skólaàrið 2018/2019. Jól greina. Leigist fullbúin húsgögnum og Veiði Tveir vinir óska eftir langtímaleigu ekki lengra frá Reykjavík en 2-3 tíma akstur. Einnig koma til greina stakir hringið í síma 699-2317. Þjónusta að fá upplýsingar og tilboð. HP fráa Ha ihf Ölfusárbrú við Selfoss lokuð í viku Vegna viðgerða verður brúin yfir Ölfusá lokuð í viku um miðjan ágúst, eða frá og með kl. 20 þann 13. ágúst til 20 ágúst. Ástæða lokunarinnar er sú að það á að steypa nýtt brúargólf en brúin er orðin mjög slitin og eru hjólför orðin 40-50 mm djúp. Tímasetningin er valin með það í huga að steypan verði fljótari að harðna, skólahald verður ekki byrjað og aðeins er byrjað að hægja á umferð ferðamanna á þessum tíma en dagleg umferð um brúna yfir sumartímann er um 17.000 bílar á sólarhring. Hjáleið verður m.a. um Þrengsli (39) og Óseyrarbrú á Eyrarbakkavegi (34). Í uppsveitum eru hjáleiðir um Biskupstungnabraut (35), Skálholtsveg (31), Bræðratunguveg (359) og Skeiðaveg (30). /MHH Nýr framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins María Jóna Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Hún tekur við starfinu af Özuri Lárussyni sem fyrrum var framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda. María hefur starfað í bílgreininni í tæpa tvo áratugi, nú síðast sem framkvæmdastjóri viðskiptatengsla og síðar framkvæmdastjóri sölusviðs Heklu. Áður var María yfirmaður viðskiptatengsla hjá Toyota ásamt því sem hún var sérfræðingur og verkefnastjóri við innleiðingu straumlínustjórnunar hjá Arion banka. „Við erum ánægð að hafa fundið og fengið kraftmikinn liðsmann til liðs við okkur sem hefur sinnt fjölbreyttum verkefnum innan bílgreinarinnar og er tilbúinn að vinna að góðum málefnum okkur til framfara. Það bíða mörg brýn verkefni úrlausnar sem mikilvægt er að ein beita sér að núna. Þar á meðal er sam starf með stjórn- völdum vegna breytingar á mæli aðferðum Evrópu sam bandsins sem leiði ekki sjál fkrafa til verðhækkana á nýjum bílum. Einnig eru menntamál okkur ofarlega í huga sem og gæðamál. Bílgreinin er afar stór og mikilvægur þáttur í efnahagslífi og samgöngum þjóðarinnar,“ segir Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins. /MHH Nýr dráttar bátur á Norðurlandi Hafnasamlag Norðurlands hefur tekið í notkun nýjan og öflugan dráttarbát sem hlotið hefur nafnið Seifur. Báturinn var smíðaður í skipasmíðastöðinni Armon í norðurhluta Spánar. Nýr dráttarbátur fyrir Hafna- samlag Norðurlands hefur verið inni á samgönguáætlun en smíði hans er styrkt um tæp 60% af hafnabótasjóði. Báturinn er með 42 tonna togkraft og því fjórfalt öflugri en sá sem fyrir er. Hann er 22 metra langur og 9 metra breiður. Báturinn er með tveimur Cummins vélum 1193 kW. Sprauta til slökkva eld er til staðar og 25 tonmetra þilfarskrani. Öryggið eykst Með því að festa kaup á svo öflugum dráttarbát er svarað kalli breyttra tíma, skipin stækka og núverandi dráttarbátar hafa ekki verið nógur öflugir fyrir Hafnasamlagið. Með tilkomu nýja bátsins eykst öryggið til muna og þjónustugildið sömuleiðis. Einnig opnast möguleikar á að þjónusta aðrar hafnir á Norðurlandi eins og t.d. Húsavíkurhöfn en mikil þörf er á þjónustu dráttarbáts þar eftir að stóriðjan á Bakka tók til starfa. Kaupverðið á bátnum er um 490 milljónir króna er það á pari við kostnaðaráætlun. /MÞÞ Seifur kostaði 490 milljónir króna. María Jóna Magnúsdóttir.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.