Bændablaðið - 22.03.2018, Qupperneq 27

Bændablaðið - 22.03.2018, Qupperneq 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 22. mars 2018 hjá matreiðslumönnum sem nota hann mest í salta rétti. Okkur finnst þetta mjög spennandi ræktun en munum aldrei gera þetta í miklu magni. Þetta er dýr og krefjandi ræktun og maður verður að hafa góðan aðgang að þróuðum rótum því þessi ræktunaraðferð er mjög krefjandi fyrir sjálfa plöntuna. Eftir eitt tímabil í kjallaranum er rótin eins og aska, það er algjörlega búið að tæma hana og á þann hátt er þetta einskonar pyndingar sem eiga sér stað.“ Rauðari, minni og sætari Hjónin pressa og búa til safa úr um sjö þúsund lítrum af rabarbara á ári hverju og er vetrarrabarbarinn eingöngu tilraunastarfsemi enn sem komið er. „Við uppskerum tvisvar á ári með rabarbaranum sem er úti en vetrarrabarbarinn er settur inn í myrkrið í janúar og við uppskerum hann í febrúar og mars. Ræturnar þurfa að vaxa í þrjú ár áður en hægt er að nýta hráefni þeirra og eftir uppskeru er nánast ekkert eftir af honum. Við notum sömu tegund af rabarbararótum bæði úti og inni og þessi tegund á sér 160 ára sögu hér á bænum. Vetrarrabarbarinn er rauðari, minni og sætari en hinn,“ útskýrir Ingebjørg og segir jafnframt: „Við ætlum að halda áfram að rækta rabarbara hérna hjá okkur, bæði venjulegan og þennan sem er innandyra en við höfum ekki neinar áætlanir um að rækta eitthvað annað á þennan hátt. Við rekum einnig veislu- og ráðstefnusal hér á sveitabænum en hér var húsnæði frá 1860 sem við gerðum upp og hér leggjum við áherslu á sögu sveitabæjarins og svæðisbundin matvæli.“ Búðu til eigin vetrarrabarbara Það þarf ekki að eiga niðamyrkan kjallara til að prófa sig áfram við að rækta vetrarrabarbara. Hægt er að hylja rótina með plastfötu eða leirkrukku eftir að frosta tekur. Síðan er plöntunni gefinn áburður og vatn reglulega og þá byrjar hún að spíra og vaxa. Vetrarrabarbarinn er ræktaður í kjallara í gömlu sílói þar sem öll orka er pínd úr honum á ræktunartímanum. IS Hurðir I Sími 564 0013 I www.ishurdir.is I ishurdir@ishurdir.is IÐNAÐARHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR • Íslensk framleiðsla, smíði og samsetning. • Allar hurðir smíðaðar samkvæmt máli. • Áratuga reynsla starfsmanna í hurðum. • Hágæða hráefni. • Þolir íslenskt veðurfar. • Sér meðhöndlaðar brautir gegn ryði og álagi. • Stuttur afgreiðslutími. AFSLÁTTUR AF DÚNSÆNGUM OG KODDUM 1 BÍÓMIÐI Í SAMBÍÓIN FYLGIR EF VERSLAÐ ER FYRIR 15.000 KR EÐA MEIRA BÍÓMIÐI 800 GR ANDADÚNSSÆNG 1 RÚMFÖT AÐ EIGIN VALI KÓSÝFÖT AÐ EIGIN VALI, BUXUR OG BOLUR *2 BÍÓMIÐAR VERÐMÆTI 63.640 KR VERÐ NÚ 43.900 KR RÚMFÖT FJALLA EYVINDUR OG HALLA 9.990 VERÐ ÁÐUR 11.990 DRAUMUR 9.990 VERÐ ÁÐUR 11.980 FIÐRILDI 9.990 VERÐ ÁÐUR 12.490 LAMBAGRAS 9.990 VERÐ ÁÐUR 12.490 ÁTTABLAÐARÓS 9.990 VERÐ ÁÐUR 12.980 ÁTTABL.RÓS OG SÓLKROSS 9.990 VERÐ ÁÐUR 12.980
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.