Bændablaðið - 22.03.2018, Qupperneq 37

Bændablaðið - 22.03.2018, Qupperneq 37
37Bændablaðið | Fimmtudagur 22. mars 2018 1. febrúar síðastliðinn var settur í gang Lely Vector-fóðurfærir nr. 500 á heimsvísu. Um er að ræða mjög mikilvægan áfanga hjá Lely, en fyrsta Vector-fóðurkerfið var sett upp árið 2012. Þessi tiltekna uppsetning á Lely- fóðurkerfi og svokölluðu Lely- eldhúsi er hjá Rosi Chris Holsteins í Québec í Kanada, en þar hefur Lely náð mikilli markaðshlutdeild í sölu fóðurkerfa. Lely Vector-fóðurfæririnn er núna í gangi í 20 löndum bæði á kúabúum sem og í nautgriparækt. Að sögn bænda sem hafa reynslu af Lely-tækjunum eins og Christine Hoyle var Lely Vector-fóðurkerfið rökrétt næsta skref í búrekstrinum: „Við höfum verið að mjólka með sjálfvirkum Lely mjaltaþjóni frá árinu 2010. Við byrjuðum með A2 Lely-mjaltaþjón og endurnýjuðum síðan yfir í A4 mjaltaþjón. Okkur langaði síðan að bæta við Lely Vector-fóðurfærinum til að ná betri stjórn á fóðurgjöfinni og sjá til þess að kýrnar hefðu aðgang að fersku fóðri allan sólarhringinn,“ segir Hoyle. Sjálfvirk fóðurkerfi eru að ná mikilli útbreiðslu. Jelmer Ham, framleiðslustjóri fóðurkerfa hjá Lely International er með góðar skýringa á því af hverju bændur velja Lely Vector. „Þetta er byltingarkennt tækni sem hefur einstaklega jákvæð áhrif á heilbrigði gripanna og hámarkar fóðurinntöku og þar með afurðir, fyrir utan að Lely Vector-fóðurkerfið spara mikla olíu- og tækjanotkun og þar með bæði orku og vinnuafl. Með því að gefa gripunum fóður oftar og nákvæmar, nýtast næringarefnin í fóðrinu mun betur. Hugbúnaðurinn sem að vinnur síðan með Lely-mjaltaþjóninum getur stýrt fóðurgjöfinni til að hámarka afkomu búsins í stað þess að stýra fóðurgjöf eingöngu á mjólkurmagni. Bændur bæði í mjólkurframleiðslu og nautgriparækt geta þannig hámarkað framleiðsluna hjá sér með betri nýtingu fóðurs og betri stýringu fóðurgjafar,“ segir Jelmer Ham, framleiðslustjóri hjá Lely International. Bókaðu tíma í síma 568 6880 eða á www.heyrnartaekni.is Fáðu heyrnartæki til prufu Akureyri | Akranes | Blönduós| Egilsstaðir| Húsavík | Reykjanebær | Selfoss Um árabil hefur Heyrnartækni veitt þjónustu víðs vegar um landið. Við bjóðum upp á mikið úrval vandaðra heyrnartækja í ólíkum verðflokkum. Kannaðu hvenær Árni Hafstað heyrnarfræðingur verður næst í nágrenni við þig. Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880 TÆKNI&VÍSINDI Lely gangsetur Lely Vector-kerfi númer 500 á heimsvísu – einn slíkur kominn í gang á Páfastöðum í Skagafirði og er nefndur „fóðurfærir” VIÐSKIPTABLAÐIÐ LESTUR PRENTMIÐLA Á LANDSBYGGÐINNI HEIM ILD : Prentm iðlakönnun G allup. K önnunartím i okt.-des. 2017. BÆNDAHÖLLIN VIÐ HAGATORG Sími 563 0300 / Netfang: bbl@bondi.is / bbl.is 0% 10% 20% 30% 40% 50% DV STUNDIN MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ BÆNDABLAÐIÐ 8,0% 11,2% 9,4% 22% 27,3% 43,1% ÁRSHÁTÍÐ SAUÐFJÁRBÆNDA 2018 Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda verður haldin föstudaginn 6. apríl í Súlnasal Hótels Sögu. Hátíðin hefst með fordrykk kl. 19:00, en borðhald hefst kl. 20:00. Tekið er við miðapöntunum á skiptiborði Bændasamtaka Íslands í síma 563-0300. Miðaverð 9.800 kr. Að gefnu tilefni er tekið fram að pöntun á gistingu felur ekki í sér pöntun á miða og öfugt. VeIsLuStJóRaR ErU BjöRk JaKoBsDóTtIr Og GuNnAr HeLgAsOn. HlJóMsVeItIn MeGiNsTrEyMi LeIkUr FyRiR DaNsI.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.