Bændablaðið - 26.09.2019, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 26.09.2019, Blaðsíða 25
Bændablaðið | Fimmtudagur 26. september 2019 25 FRAMKVÆMDASJÓÐUR FERÐAMANNASTAÐA AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM UM STYRKI FYRIR ÁRIÐ 2020 Geirsgata 9 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500 Hafnarstræti 91 | 600 Akureyri | Sími 535 5500 ICELANDIC TOURIST STOFA BOARD Framkvæmdasjóðurinn styrkir verkefni á ferðamannastöðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga jafnt sem einkaaðila sem uppfylla a.m.k. eitt af eftirfarandi skilyrðum: a) Verkefnið er til uppbyggingar, viðhalds og verndunar mannvirkja og náttúru. b) Verkefnið er til framkvæmda sem varða öryggi ferðamanna og náttúruvernd. c) Verkefnið er til undirbúnings- og hönnunarvinnu vegna verkefna sem eru styrkhæf skv. liðum a) eða b). Gæði umsókna. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel þær reglur sem um sjóðinn gilda og vanda umsóknir sínar í hvívetna. Umsækjendum er bent á að kynna sér nýtt gæðamatsblað sjóðsins og reglugerð um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða ásamt frekari upplýsingum á vef sjóðsins. www.ferdamalastofa.is/umsoknir Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun veita umsækjendum leiðbeiningar við undirbúning og gerð umsókna, þar til að auglýstum umsóknarfresti lýkur. Hvar ber að sækja um: Umsóknum skal skilað rafrænt í gegnum Þjónustugátt Ferðamálastofu sem aðgengileg er á www.ferdamalastofa.is/umsoknir og þar er einnig að finna nánari upplýsingar um umsóknarferlið. Umsóknarfrestur: Umsóknarfrestur er frá og með 1. október til hádegis 29. október 2019. Umsóknir sem berast eftir það eru ekki teknar gildar.PO R T hö nn un Mat á umhverfisáhrifum Álit Skipulagsstofnunar Hólasandslína 3 í Akureyrarbæ, Eyjafjarðar- sveit, Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum sam- kvæmt lögum nr. 106/2000. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykjavík. Álitið og matsskýrslu Landsnets hf. er einnig að finna á vef stofnunarinnar www.skipulag.is. Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG Verslun ehf | Víkurhvarf 8 | 203 Kópavogi Sími 544-4656 | www.mhg.is www.lbhi.is/namskeid • endurmenntun@lbhi.is • 433 5000                                                                                                       ­                                 €    ‚                    ­     ƒ        „      ­           „         €        …               ­€ ‚ ƒ€   ­ €‚ƒ †             †      €        €                  € KH Vinnuföt • Nethyl 2a • 110 Reykjavík • Sími: 577 1000 • info@khvinnufot.is • www.khvinnufot.is Mjúkar regnbuxur með teygjanlegu bakstykki. Viðurkenndar í sýnileika- og vatnsvarnarstaðli. Stærðir: S-3XL Efni: 82% Teygjanlegt vínyl, 18% trevira CS Verð: kr. 4.900,- Regnsmekkbuxur í sýnileika Tilboð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.