Bændablaðið - 26.09.2019, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 26.09.2019, Blaðsíða 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 26. september 2019 49 Ljósmæðrateppið hefur verið mjög vinsælt síðustu árin enda afskaplega fallegt teppi. Ég var svo hrifin af þessu mynstri að ég ákvað að yfirfæra það í tusku og finnst útkoman bara nokkuð vel heppnuð. Garn: Scheepjes Cotton 8 eða Scheepjes Sunkissed, 1 dokka, fæst hjá Handverkskúnst. Heklunál: 3 mm Stærð tusku með kanti: B 24 x L 22 cm. Skammstafanir: Sl. – sleppa, L – lykkja, LL – loftlykkja, FP – fastapinni, ST – stuðull, LL-bil – loftlykkjubil. Hekið 57 LL 1. umf: Heklið 1 ST í fjórðu LL frá nálinni (þessar 3 LL sem sleppt er teljast sem 1 ST), 1 ST í allar L. (54 ST) 2.-3. umf: Heklið 3 LL (telst sem 1 ST), 1 ST í næstu 53 L. 4. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 14 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 38 L. 5. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 35 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 3 L (líka LL-bil), 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 13 L. 6. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 10 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 7 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 34 ST. 7. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 31 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 4 L, 3 LL, sl. 3 L, 1 ST í næstu 4 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 9 L. 8. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 6 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 4 L, 3 LL, sl. 2 ST, 1 FP í LL-BIL, 3 LL, sl. 2 ST, 1 ST í næstu 4 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 30 L. 9. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 31 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 2 L, 2 ST í LL-BIL, 3 LL, sl. 1 FP, 2 ST í næsta LL-BIL, 1 ST í næstu 2 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 9 L. 10 umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 10 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 2 L, 3 ST í LL-BIL, 1 ST í næstu 2 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 34 L. 11. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 35 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 3 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 13 L. Endurtakið 4.-11. umf tvisvar sinnum til viðbótar. 28. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 14 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 38 L. 29.-31. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 53 L. Heklið 1 umferð af FP í kringum tuskuna og heklið svo 1 umferð af krabbahekli. Vona að ykkur líki tuskan jafn vel og okkur. Mæðgurnar í Handverkskúnst www.garn.is Ljósmæðratuskan HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 3 2 6 5 7 4 6 2 9 5 1 5 1 4 8 2 3 4 6 7 9 3 4 9 6 7 1 3 5 8 5 7 1 2 1 9 4 5 8 6 Þyngst 3 2 1 7 6 5 7 8 9 6 3 7 6 8 5 2 1 6 4 8 9 5 4 2 3 1 3 2 4 7 5 4 3 1 9 7 1 2 6 4 8 9 3 9 6 7 1 5 1 6 5 2 2 9 7 7 3 5 5 4 7 8 1 3 3 2 5 9 4 3 9 3 7 1 7 1 3 8 6 5 2 7 8 4 6 2 5 8 Stefnir á atvinnu- mennsku í fótbolta FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Baldur Sindri er nýbyrjaður í Brekkubæjarskóla á Akranesi og finnst skemmtilegt í skólanum, bæði lærdómurinn sjálfur en ekki síður í frímínútum í góðum félagsskap. Honum finnst slátur besti maturinn um þessar stundir. Nafn: Baldur Sindri Sigurðarson. Aldur: Sex og hálfs árs. Stjörnumerki: Fiskarnir. Búseta: Akranes. Skóli: Brekkó, Akranesi. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Frímó og læra í Sprota. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kisa. Uppáhaldsmatur: Slátur. Uppáhaldshljómsveit: Aron Hannes. Uppáhaldskvikmynd: Aulinn ég 2. Fyrsta minning þín? Þegar við fórum í dýragarð í Þýskalandi og fengum að gefa fílunum epli og banana að borða. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi fótbolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Atvinnumaður í fótbolta og dýrahirðir. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég fór í stóru vatns­ rennibrautina á Tenerife. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Spilaði fótbolta og fór til útlanda. Næst » Baldur Sindri skorar á Karólínu Orradóttur, frænku sína á Akureyri, að svara næst. Gólfhitakerfi Ekkert brot ekkert flot • Þægilegur hiti góð hitadreifing • Hitasveiflur / Stuttur svörunartími • Aðeins 12mm þykkar hitadreifiplötur • Fljótlegt að leggja • Ekkert brot ekkert flot • Dreifiplötur límdar beint á gólfið • Gólfefni lagt beint á dreifiplötur (flísar, parket) • Hentar vel í eldra húsnæði jafnt sem ný hús og sumarhús • Flooré gólfhitakerfi er einfalt, fljótlegt og þægilegt Skemmuvegur 10 (blá gata) 200 Kópavogur Sími 567 1330 Fax 567 1345 www.hringas.is Bænda bbl.is Facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.