Bændablaðið - 26.09.2019, Síða 49

Bændablaðið - 26.09.2019, Síða 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 26. september 2019 49 Ljósmæðrateppið hefur verið mjög vinsælt síðustu árin enda afskaplega fallegt teppi. Ég var svo hrifin af þessu mynstri að ég ákvað að yfirfæra það í tusku og finnst útkoman bara nokkuð vel heppnuð. Garn: Scheepjes Cotton 8 eða Scheepjes Sunkissed, 1 dokka, fæst hjá Handverkskúnst. Heklunál: 3 mm Stærð tusku með kanti: B 24 x L 22 cm. Skammstafanir: Sl. – sleppa, L – lykkja, LL – loftlykkja, FP – fastapinni, ST – stuðull, LL-bil – loftlykkjubil. Hekið 57 LL 1. umf: Heklið 1 ST í fjórðu LL frá nálinni (þessar 3 LL sem sleppt er teljast sem 1 ST), 1 ST í allar L. (54 ST) 2.-3. umf: Heklið 3 LL (telst sem 1 ST), 1 ST í næstu 53 L. 4. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 14 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 38 L. 5. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 35 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 3 L (líka LL-bil), 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 13 L. 6. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 10 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 7 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 34 ST. 7. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 31 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 4 L, 3 LL, sl. 3 L, 1 ST í næstu 4 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 9 L. 8. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 6 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 4 L, 3 LL, sl. 2 ST, 1 FP í LL-BIL, 3 LL, sl. 2 ST, 1 ST í næstu 4 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 30 L. 9. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 31 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 2 L, 2 ST í LL-BIL, 3 LL, sl. 1 FP, 2 ST í næsta LL-BIL, 1 ST í næstu 2 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 9 L. 10 umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 10 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 2 L, 3 ST í LL-BIL, 1 ST í næstu 2 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 34 L. 11. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 35 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 3 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 13 L. Endurtakið 4.-11. umf tvisvar sinnum til viðbótar. 28. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 14 L, 1 LL, sl. 1 L, 1 ST í næstu 38 L. 29.-31. umf: Heklið 3 LL, 1 ST í næstu 53 L. Heklið 1 umferð af FP í kringum tuskuna og heklið svo 1 umferð af krabbahekli. Vona að ykkur líki tuskan jafn vel og okkur. Mæðgurnar í Handverkskúnst www.garn.is Ljósmæðratuskan HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 3 2 6 5 7 4 6 2 9 5 1 5 1 4 8 2 3 4 6 7 9 3 4 9 6 7 1 3 5 8 5 7 1 2 1 9 4 5 8 6 Þyngst 3 2 1 7 6 5 7 8 9 6 3 7 6 8 5 2 1 6 4 8 9 5 4 2 3 1 3 2 4 7 5 4 3 1 9 7 1 2 6 4 8 9 3 9 6 7 1 5 1 6 5 2 2 9 7 7 3 5 5 4 7 8 1 3 3 2 5 9 4 3 9 3 7 1 7 1 3 8 6 5 2 7 8 4 6 2 5 8 Stefnir á atvinnu- mennsku í fótbolta FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Baldur Sindri er nýbyrjaður í Brekkubæjarskóla á Akranesi og finnst skemmtilegt í skólanum, bæði lærdómurinn sjálfur en ekki síður í frímínútum í góðum félagsskap. Honum finnst slátur besti maturinn um þessar stundir. Nafn: Baldur Sindri Sigurðarson. Aldur: Sex og hálfs árs. Stjörnumerki: Fiskarnir. Búseta: Akranes. Skóli: Brekkó, Akranesi. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Frímó og læra í Sprota. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kisa. Uppáhaldsmatur: Slátur. Uppáhaldshljómsveit: Aron Hannes. Uppáhaldskvikmynd: Aulinn ég 2. Fyrsta minning þín? Þegar við fórum í dýragarð í Þýskalandi og fengum að gefa fílunum epli og banana að borða. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi fótbolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Atvinnumaður í fótbolta og dýrahirðir. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég fór í stóru vatns­ rennibrautina á Tenerife. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Spilaði fótbolta og fór til útlanda. Næst » Baldur Sindri skorar á Karólínu Orradóttur, frænku sína á Akureyri, að svara næst. Gólfhitakerfi Ekkert brot ekkert flot • Þægilegur hiti góð hitadreifing • Hitasveiflur / Stuttur svörunartími • Aðeins 12mm þykkar hitadreifiplötur • Fljótlegt að leggja • Ekkert brot ekkert flot • Dreifiplötur límdar beint á gólfið • Gólfefni lagt beint á dreifiplötur (flísar, parket) • Hentar vel í eldra húsnæði jafnt sem ný hús og sumarhús • Flooré gólfhitakerfi er einfalt, fljótlegt og þægilegt Skemmuvegur 10 (blá gata) 200 Kópavogur Sími 567 1330 Fax 567 1345 www.hringas.is Bænda bbl.is Facebook

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.