Bændablaðið - 26.09.2019, Blaðsíða 52
Bændablaðið | Fimmtudagur 26. september 201952
Terex HR 3.2
7,5 tonn, 2006 árg. 7.900 vst.
3 skóflur þar af ein tilt.
Verð: 3.300.000 +vsk.
Yanmar SV18 smágröfur
1,95 tonn. Til á lager.
Yanmar SV26 smágrafa
2,7 tonn. Árg. 2017. 195 vst.
Smurkerfi, rótortilt og 4 skóflur.
Verð: 5.270.000 + vsk umboðs-
sala.
Yanmar V8
4,3 tonn. Árg. 2016. 340 vst.
Vökvahraðtengi, opnanleg
skófla og gaflar.
Verð: 5.000.000 + vsk.
Komatsu PC130
Árg. 2005. 12.000 vst. Rótortilt
og tvær skóflur. Ný vökvadæla.
Verð: 5.000.000 + vsk.
Liebherr A918 Compact
17,5 tonn. 2015 árg. 5.500 vst.
Rótortilt með gripfingrum og
þrjár skóflur. GPS kerfi getur
fylgt. Vel útbúin vél.
Verð: 16.500.000 + vsk.
Tsurumi dælur í miklu úrvali.
Liebherr L538
Árg. 2007. Vökvahraðtengi,
skófla og gafflar.
Verð: 6.000.000 + vsk.
Weber jarðveggsþjöppur
og hopparar til á lager.
www.merkur.is
Uppl. í síma 660-6051
Case WX145
Árgerð: 2007
Notkun: 6.000 vst.
Rótatilt og tentskófla
Volvo FH12
Árgerð: 2003 - Notkun: 384.000 km
Tekur 14 – 15 hesta í flutningum
Janmil
Árgerð: 2017
Þriggja öxla á einföldu
Case CX130
Árgerð: 2005 - Notkun: 6.265 vst.
3 skóflur þar af ein skurðarskófla
(fláaskófla) Nýr undirvagn
Bobcat E35
Ný ónotuð eftirárs vél. Full útbúin
vél, með vökvahraðtengi
Tilboðsverð!
Langendorf
Árgerð: 2005
Tveggja öxla á tvöföldu
Kistumel 2 • 116 Reykjavík
Sími 480 0444
vinnuvelar@vinnuvelar.is
www.vinnuvelar.is
Til sölu er búnaður til fram leiðslu
á stein steypu. Hentar vel fyrir
minni byggðar lög. Steypubíll
og ein laus tunna á krókheysi.
Uppl. í síma 892-5855.
Suzuki Jimny árg. 2016. Keyrður
117.000 km. Verð 1,6 millj. kr.
Skoða öll tilboð. Engin uppítaka.
Áhugasamir geta haft samband við
Þórunni í síma 774-4451.
Brynningartæki. Úrval af brynningar-
tækjum frá kr. 5.900 m.vsk. Brimco
ehf. www.brimco.is. Efribraut 6, Mos.
S. 894-5111. Opið kl. 13-16.30.
Bændur - Hestamenn. Til sölu
skeifu blóm - skúlptúr. Vönduð smíði.
Uppl. í síma 893-7316.
Glussadrifnir jarðvegsborar
á traktora og allt að 60 tonna
vinnuvélar. Margar stærðir og
gerðir af borum. Margar festingar í
boði. Hákonarson ehf. S. 892-4163.
Netfang: hak@hak.is - www.hak.is
Renault Master, árg. 2001. Ekinn
395.500 km. Verð: Tilboð. Uppl. í
síma 893-5070.
Harðfisksvalsar til sölu – 1. og 3. fasa.
Uppl. í síma 897-6684 og 567-0057
Gullið tækifæri fyrir laghenta að bjarga
gömlum báti. Verð 299.000 kr. Uppl. í
síma 772-8998.
Innihrærur fyrir haugkjallara. Raf-
drifnar (3 fasa) eða glussadrifnar.
Vinnudýpt: 130 cm eða meira. Einnig
hægt að fá hrærurnar glussadrifnar
með festingum fyrir gálga á lið-
léttingum. Hákonarson ehf. Uppl. í s.
892-4163, hak@hak.is / www.hak.is
Scania kassabíll með lyftu. Lyfta
og bakkmyndavél. Kassi 570 x 250
x 240, kælir á kassa. Toppviðhald.
Einn eigandi til 2019. Nýskoðaður.
Eigin þyngd 8.720 kg. Burðargeta
9.880 kg. Heildarþyngd 18.600 kg.
Verð 2.980.000 kr. án vsk. Uppl. í s.
695-2015, Alli.
Benz Sprinte 519 sjálfskiptur.
Nýskoðaður 2020. Lyfta með
fjarstýringu. Bakkmyndavél. Nýtt
í bremsum að aftan. Nýsmurður.
Verð 2.680.000 kr. án vsk. Uppl. í
s. 695-2015, Alli
Norskar skádælur. 5“ eða 6“ dælurör,
4,3 m eða lengra. Dælugeta, frá
8.000 l/mín. Hræristútur sem hægt
er að snúa 360° og skurðarblöð á
dæluhjóli. Þarf op sem er 70 x 70
cm. Hákonarson ehf. hak@hak.is,
s. 892-4163.
Úrvals göngubraut á 69.500 kr. Frí
heimsending. Þrektæki, Bíldshöfða
16. Uppl. í síma 661-1902.
Polaris Touring 850 fjórhjól, árg.
2010, ekið um 13.000 km til sölu.
Á hvítum númerum og er tilbúið í
skoðun. Verð 900.000 kr. stgr. Uppl.
í s. 856-1158.
Bílalyftur. Tveggja pósta bílalyfta 4,0
tn. rafm.læsingar. Verð kr. 495.000
m.vsk. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos.
S. 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30 -
www.brimco.is
Magnaðir gafflar í hirðinguna og
önnur störf. Álskaft og plastgreiða,
nær óbrjótanleg. Þyngd 900 gr. Verð
9.500 kr. m.vsk. Sendum um land
allt. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos.
S. 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30.
Til sölu International 250, árg. 1958 á
góðri uppleið, vel gangfær. Verð tilboð.
Einnig til aðrar vélar sem eru falar ef
um semst. Uppl. í síma 898-3133.
Manitou MLT 627, árg. 2007, notkun
2.900 klst. Skófla og framlengingar
á gaffla fylgja. Verð er 3,2 milljónir
kr. +vsk. Uppl. í s. 820-4497.
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tank-
bíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi
dælur í mörgum stærðum sem dæla
allt að 120 tonnum á klst. Einnig
dælur með miklum þrýstingi, allt að
10 bar. Hákonarson ehf, s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Til sölu Toyota Land Cruiser
90, dísel, sjálfskiptur, árg. 2001,
keyrður 323.000 km. Skoðaður
athugasemdalaust 2020. Auka
dekkjagangur á felgum getur fylgt.
Verð: Tilboð. Uppl. í síma 869-9082.
VW LT46, árg. 2000, ek. 298.000
km. Skráður 17 farþega +1+1.
Skoðaður og hópferðaleyfi 2020.
Webasto miðstöð. Smurbók. Vel
með farinn bíll. Uppl. í s. 862-0342
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan
iðnað. Öflugar og vandaðar dælur
á frábæru verði frá Comet, www.
comet-spa.com. Aflgjafar; rafmagn,
Honda bensín, Yanmar dísil, aflúrtak
á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið
vatnsflæði og þrýstingur allt að 500
bar. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is.
Weckman 7 tonna sturtuvagn. Verð
kr. 1.170.000 m/vsk. (kr. 944.000 án
vsk.) Mínus 50.000 kr. afsláttur. H.
Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Til sölu Renault Trafic árg. 2010,
styttri gerð, dísel, ekinn 140.000
km. Er í góðu lagi, lítur mjög vel út,
ekkert ryð. Nýr kúplingsdiskur og
allt nýtt í gírkassa. Er á nýlegum
heilsársdekkjum. Verð 950.000 kr.
Uppl. gefur Finnur s. 897-9251.