Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1999, Blaðsíða 2

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1999, Blaðsíða 2
fréttabréf ÖRYRKJABANDALAGS ÍSLANDS 2. TÖLUBLAÐ 12. ÁRGANGUR 1999 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: HELGI SELJAN Umbrot og útlit: Fjóla Guðmundsdóttir. Prentun: Steindórsprent/ Gutenberg h.f. Forsíðumynd: Sonja Jónasdóttir Frá ritstjóra Hversu hraðfleygur sem fugl er tíminn. Nú þegar tólfti árgangurinn er hálfnaður með þessu eintaki hér er blaðsíðufjöldi Fréttabréfs Öryrkjabandalagsins skriðinn upp fyrir 2000. Vissa ritstjóra er sú, að þó mönnum þyki eflaust sem einhverjar þeirra hefðu mátt missa sig, þá muni þetta tímarit þykja fróðlegt seinna meir til sögunnar litið. Hafandi blaðað í gegnum þessi 50 blöð er mér alveg ljóst að afar margt leynist á þessum síðum sem hollt muni þykja til framtíðar horft. Baráttan í kjara- og hagsmunamálum öryrkja endurspeglast líka öðru fremur á síðum Fréttabréfsins og gefur góða hugmynd um vöm sem sókn, þar sem sum skrefin vísa fram, önnur því Helgi Seljan miður aftur, þegar varnarbaráttan var í algleymingi. í aðdraganda síðustu kosninga vom af öllum gefin góð fyrirheit um úrbætur, allt yfir í umbyltingu í kjaramálum öryrkja og fróðlegt verður að fylgjast með hverjar efndir verða, þegar upp er staðið að þessu kjörtímabili loknu. Ritstjóra flýgur hins vegar ekki í hug að ekkert verði að gjört, svo fögur voru fyrirheitin að vemlegar efndir hljóta að verða. En nú göngum við á vit sólar og sumars og njótum þeirrar auðlegðar sem fólgin er í íslenska sumrinu í okkar fagra landi. Megi það verða öllum góð gæfubót, svo allir megi endurnærðir snúa á haustdögum til vænna verka. Þá verður semjafnan fyrr þörfin brýn að taka ærlega til hendi. Helgi Seljan. EFNISYFIRLIT Fráritstjóra......................................2 Af vettvangi kjaramála............................3 Af merku málþingi.................................4 Hugrenningar......................................5 Sjúklingur, græddu sjálfan þig....................6 Hlerað.......11,16,19,21,25,38,44,46,47,49,50,51,53 Þjónustusetrið að Tryggvagötu 26.................12 Bókarfregn.......................................13 Af stjórnarvettvangi.............................14 Af Vinahjálp í Gerðubergi........................17 Félagsmiðstöð Geðhjálpar.........................18 Bréf til félagsmanna.............................19 Frá Sjóði Odds Ólafssonar........................20 Avarp Hauks......................................21 Minningar frá Bjarkargötu........................22 Innlitið.........................................24 Endurhæfing......................................25 Málbjörg, félag um stam..........................26 Styrkveitingar ÖBI...............................27 Tímamót í sögu heyrnarlausra.....................28 6 félög ÖBÍ......................................29 Ráðstefna MG-félagsins...........................32 Aðild íslendinga að EDF..........................32 Heilbrigðisþing 1999.............................33 Starfsnám á Islandi og í Noregi..................34 tírskurðarnefnd..................................35 títskrift úr Hringsjá............................36 Ásta.............................................37 Þegar ljóð eru...................................37 Parkinsonsamtökin................................38 Markverður dómur Hæstaréttar...................38 Ævikvöld Jóns og Gunnu.........................39 Þrjár sögur úr daglega lífinu..................40 tír kveri Mundu Pálínar........................40 Uppbætur og einstæðir foreldrar................41 Öfugmælavísur Elínar...........................41 Skýrsla um einhverfu...........................42 Sönn sumarást..................................42 Að hafa kjark..................................43 Sólarlönd sótt heim............................44 Mælt af munni fram.............................44 Bæklingur Sjónstöðvar Islands..................45 Að bera aldurinn...............................45 Fjarska lofsvert framtak.......................46 Fjárhagsaðstoð Reykjavrkurborgar...............46 Gátur..........................................46 Endumýjun......................................47 Bæklingur frá Hjartavemd.......................47 Af öfugmælum í öfugmælavísum...................47 Fréttaþjálfinn til fyrirmyndar.................48 Hússjóður ÖBÍ byggir...........................48 Glæsileg ganga og fundur.......................49 Tvö ljóð.......................................49 Draumljóð......................................50 Stúdentagarðar.................................50 Veröld vorsins.................................51 Trúðaskóli Halaleikhópsins.....................51 Vorvindur......................................52 Fulltrúar ÖBI í svæðisráðum....................52 Spor í rétta átt...............................52 Kærkomin sending...............................53 Lækningalauf...................................53 í brennidepli..................................54 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.