Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.2000, Blaðsíða 56

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.2000, Blaðsíða 56
Þ e t t a e r okkar s t y r k u r Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur það að markmiði að veita lömuðu og fötluðu fólki, einkum börnum, allan þann stuðning sem félagið hefur tök á og getur stuðlað að aukinni orku, starfshæfni og velferð þess. SLF annast umfangsmestu sjúkra- og iðjuþjálfun barna i landinu. Á æfingastöð félagsins i Reykjavik, starfa 25 sjúkra- og iðjuþjálfar og að auki hafa fjórir læknar aðstöðu þar. Félagið býr við góðan húsakost, þjálfunaraðstaða er eins og best verður á kosið og starfsmenn búa yfir yfirgripsmikilli þekkingu á endurhæfingu fatlaðra. Iðjuþjálfun barna fer ekki fram annars staðar, svo nokkru nemi. í Reykjadal i Mosfellsbæ er rekið sumardvalarheimili fyrir fötluð börn og unglinga og einnig er * helgarvistun þar yfir vetrarmánuðina. \ Œ 0 Sjóður Kristinar Björnsdóttur er i umsjá félagsins en tilgangur hans er aðalega að aðstoða fötluð börn og unglinga s.s. til menntunar og sérmenntunar þeirra i samræmi við hæfni þeirra og möguleika. Félagið er árlega með Simahappdrætti þar sem landsmönnum gefst kostur á að efla félagið til góðra verka fyrir fötluð börn og unglinga og bæta framtiðarhorfur þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.