Bændablaðið - 02.04.2020, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 02.04.2020, Blaðsíða 47
Bændablaðið | Fimmtudagur 2. apríl 2020 47 Í síðasta pistli taldi ég mig knúinn til að fjalla aðeins um COVID-19 sem ég gerði, vitandi það að ég er enginn fræðimaður og veit ekkert um læknisfræði, smitsjúkdóma og smitleiðir. Frekar hefði ég viljað skrifa um hluti sem ég tel mig hafa aðeins meira vit á, svo sem vélar og tæki. Í ljósi allrar umræðu tel ég mig samt knúinn til að halda áfram skrif- um um þennan vírus sem allir hafa skoðun á. Rannsaka allar hugsanlegar smitleiðir og hegðun vírussins Í síðasta pistli á þessari síðu opnaði ég umræðuna með þessum orðum: „Fyrir mér er þessi veira lýsandi dæmi um hættuna sem getur skapast við óheftan innflutning á fersku kjöti. COVID-19 kemur með ferðamönnum erlendis frá og ekkert getur stoppað hana, hins vegar er verið að reyna að hægja á henni með ýmsum höftum. Í áraraðir hefur innflutningur á kjöti verið takmörkum háð og ekki enn komnar umgangspestir við þann innflutning.“ Á fréttamiðlum hefur fólk tölu- vert verið að deila tveim myndum í samlíkingu við dauðsföll og sýkta einstaklinga af COVID-19 í mismun- andi löndum. Myndirnar tvær Myndirnar eru annars vegar af notkun sýklalyfja í landbúnaði í Evrópu (sá þessa mynd fyrst á Facebook-síðu Haraldar Ben., fyrrum formanns Bændasamtakanna, fyrir nokkrum árum). Á þessari mynd má glögglega sjá að Ísland og Noregur bera af í lítilli notkun lyfja, en á botninum eru Ítalía og Spánn. Í Noregi og á Íslandi er enn sem komið er ekki mikil dánartíðni af sýktum einstak- lingum, en aftur á móti er dánartíðnin mjög há á Ítalíu og á Spáni. Hin myndin sýnir dánartíðni fólks árið 2015 vegna fjölónæmra baktería í Evrópulöndum. Getur verið að hér sé fylgni við dánartíðni vegna COVID- 19? Þar sem ég veit nánast ekkert um lyf og læknisfræði leitaði ég til frænku minnar um svör. Ingunn Björnsdóttir er bóndadóttir úr Kelduhverfinu, sprenglærð í lyfja fræði og starfar sem dósent í lyfjafræði við Óslóarháskóla. Gefum Ingunni orðið: „Fyrri myndin sýnir ágætlega hvaða lönd leitast við að lágmarka sýklalyfjanotkun við matvælafram- leiðslu og hvaða lönd láta alla slíka viðleitni lönd og leið. Sú seinni sýnir fjölda dauðsfalla vegna sýklalyfja- ónæmis, sem áætla má að hafi orðið í ýmsum Evrópulöndum árið 2015. Rétt er hér að skoða tölurnar út frá fólks- fjölda í löndunum. Til dæmis mætti umreikna gróft í dauðsföll á hverja milljón íbúa. Þá væru dauðsföllin 3 á Íslandi, 13 í Noregi en sirka 175 á Ítalíu. Áhugasamir geta haldið áfram með reikningsdæmið fyrir öll löndin.“ Íslenskar og norskar landbúnaðarvörur í sérflokki „Vitað er að ónæmi baktería helst í hendur við sýklalyfjanotkun, þannig að mikil notkun eykur til muna hættu á ónæmi. Og vitað er að þarna þarf að taka með í reikn- inginn bæði það sem læknar ávísa á lyfseðla og það sem notað er í landbúnaði. Nýlega kom í ljós í kínverskri rannsókn að helm- ingur þeirra sem látist höfðu á ákveðnum spítala á ákveðnu tímabili af nýju kórónuveirunni hafði bakteríusýkingar ofan í veirusýkinguna, en einungis eitt prósent þeirra sem lögst höfðu inn á sjúkrahús vegna veirunnar en lifað hana af og verið útskrifaðir. Af þessu má ljóst vera að nú er mikilvægt að lágmarka hættu á því að fá í sig ónæmar bakteríur, sem og lágmarka hættu á að ónæmi myndist í bakteríum. Íslenskar og norskar landbúnaðarafurðir eru í sérflokki varðandi þetta, og því góð ástæða til að hvetja til þess í báðum löndunum að halda sig við landbúnaðarafurðir sem fram- leiddar eru innanlands. Að lokum vil ég minna á mik- ilvægi þess matvælaöryggis sem felst í innanlandsframleiðslunni, nú þegar ljóst má verða að alls kyns truflanir verða á bæði fram- leiðslu og flutningum á hinum ýmsu vörum.“ Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 KEÐJUR OG KEÐJUVIÐGERÐAREFNI GOTT ÚRVAL ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is Bænda Smáauglýsingar 56-30-300 ÞROSK- UÐUST ÞJAPPAÐI MAGN KÆNSKA SKYLDI ÞRÁÐUR SANDMÖL BLAGFÆRA E T R U M B Æ T A ETRÉ L R I NIBBA A R T A U SHJÖRÐ T Ó AFGREIÐIR S E L U R U Ð A OFREYNAFORBOÐ S L I G A S SPENDÝR BAKSGÍPA B I S ÍLÖNGUN SKIL ERFÐA- VÍSIR B I L URMULL R SKJÖGRAÁGÆTASTI TÞUSADÚTLA Ð O F S A TREFJAFLANDUR T Á G A NÆGILEGTELDSNEYTI N Ó G VÆTAÁKEFÐ R Í K U R FESTI UPP H E N G I TVEIR EINSÞRYKKJA R RFJÁÐUR G L Á K A ELSKA U N N A BLÁSAFUGL P Ú ASJÚK-DÓMUR A L L A N AFBRAGÐS G MÁTTLEYSI STEFNAÞVOGLA S T R I KKK NAFN R MERGÐ FORMI FLOKKURFLAUSTUR D E I L D TVEIR EINSMJAKA E E SALLI I D Ó M S Ð ATÓM Ö R E I N D Í RÖÐMATS Ú T Ó P Í A SMURNINGÓÐAGOT M A K S T U RDRAUMA-LAND F A A L T I A N BLAÐ N L ÞJÓTA A S U N F A STAGL R T A A S F T SSPJARA BORINN H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 126 jardir.is SKAUT KANNA ÞEI EIN-DREGIN VIÐ- KVÆMNI INNI- LEIKUR FLOKKAR SUNDRUNG- AR AFTUR- GANGA STYBBA TRÚAR- HÁTÍÐ SAMHYGÐ BELJAKI TITRA HALA- RÓFA MÁLMUR HVÍLST LÉREFT ÞÁTT- TAKANDI TVEIR EINS ÞRÆTU BEITA KÍKTUÐPAKKNINGA RÁNDÝR STREITA EGNA KASTA TÍMABIL KVK NAFNPOTT-RÉTTUR SESS VIÐBÓT FJALLS- BRÚN VAKT EIN- SÖNGUR ÆTÍÐ SLIKKERÍ TVENND SANNAR- LEGA GÆLU- NAFN SKYLDI GLEÐI DEILUR BOR KRAPI ÆSIRBRÁÐ-RÆÐI UPP- VÖXTUR FUGL AUÐN MATAR- ÍLÁT SPYR NÓRA HÖGGVA KEYRI UMDÆMI SYFJA KRYDD VÆTANABBI FAG TVEIR EINS VÆNKAST Á VÍXLHALD LEIKUR H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 127 Getur verið að þetta sé satt? – Stundum verður að skrifa um málefni sem maður vill ekki skrifa um Ingunn Björnsdóttir. Dauðsföll 2015 í Evrópu af völdum sýklaónæmis. Tafla yfir lyfjanotkun í evrópskum landbúnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.