Bændablaðið - 02.04.2020, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 02.04.2020, Blaðsíða 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 2. apríl 2020 31 .      VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | WWW.VR.IS VR óskar eftir vönduðum sumarhúsum eða orlofs- íbúðum á leigu til framleigu fyrir félagsmenn sína. Leitað er eftir húsnæði á landsbyggðinni fyrir næsta sumar. Áhugasamir sendi upplýsingar á vr@vr.is fyrir 8. apríl 2020. Nauðsynlegt er að góðar ljósmyndir og lýsing á umhver fylgi með. Öllum tilboðum verður svarað. Eftirfarandi upplýsingar þurfa að fylgja tilboði: – Lýsing á eign og því sem henni fylgir – Ástand eignar og staðsetning – Stærð, öldi svefnplássa og byggingarár – Lýsing á möguleikum til útivistar og afþreyingar í næsta nágrenni VINNUÞJARKUR Fjórgengis V-Twinmótor, 62 hestöfl, rafmagnstýri, bein innspýting, spil, dráttarkrókur, hátt og lágt drif með læsingu, 14“ álfelgur, sturtupallur, hleðsla 360 kg. eigin þyngd 625 kg. Traktorsskáður, Orange eða Camo. 2.999.000,- Urðarhvarfi 4 / 203 Kópavogi sími 557 4848 / www.nitro.is Lyngás 13 / 700 Egilsstaðir Sími 471 2299 / www.ab.is Glerárgötu 7 / 600 Akureyri Sími 415-6415 / hesja.is POTTIPUTKI geispur og burðaráhöld ásamt fleiri vörum fyrir skógarfólk VORVERK.IS Þverholt 2 – (Kjarni) Mosfellsbær sími 665 7200 vorverk@vorverk.is Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 GRAFAGRINDUR GOTT ÚRVAL Aflvélar ehf. • Vesturhrauni 3 • 210 Garðabær Sími: 480 0000 • www.aflvelar.is • sala@aflvelar.is Sugan frá Glutton er hentug fyrir sveitafélög og fyrirtæki til að auðvelda vinnu við hreinsun UTAN ÚR HEIMI Holland: Öll þök skulu vera græn Íbúar og yfirvöld í Utrecht í Hollandi ætla kerfisbundið að vinna í því að gera borgina grænni. Ný áætlun gerir ráð fyrir að gera umhverfið grænna og að á öllum þökum í miðbæ borgarinnar eigi að vaxa gróður eða vera með sól- arsellur. Hugmyndin, sem kallast engin þök ónotuð, nær einnig til þaka á strætisvagnaskýlum. Með því að rækta gróður af einhverju tagi, gras, blóm eða mosa á að auka líffræði- lega fjölbreytni í borginni og um leið draga úr magni koltvísýrings í and- rúmsloftinu. Einnig er hugmyndin að meiri gróður í borginni muni draga úr æðibunugangi og stressi íbúanna og auka þannig hamingju og vellíðan. Til að auðvelda íbúum að grænka þökin sín ætla borgaryfirvöld að styrkja íbúðareigendur í miðborginni um allt að 50% kostnaðar vegna framkvæmdarinnar en að hámarki um 20 þúsund €, eða rúmar þrjár milljónir króna. Hátt gróðurhýsi Til að sýna vilja í verki stendur til að byggja háhýsi skammt frá aðal- járnbrautastöð borgarinnar og klæða það að utan og ofan með 300 ólíkum tegundum af plöntum, 360 trjám, 9.640 runnum og fjölda smærri plantna. Alls mun gróðurinn utan á húsin þekja um einn hektara. Áætlað er að háhýsið verði tilbúið árið 2022 og samkvæmt útreikningum mun það binda um 5,4 tonn af koltví- sýringi og framleiða um 41 tonn af súrefni á ári. Hnoðrar á strætóskýlum Á síðasta ári var lokið við að koma hnoðrum fyrir á þökum 316 strætis- vagnaskýla í borginni. Hnoðrarnir sem eru sígrænir hafa sýnt fram á að þeir draga úr magni svifryks, hækka rakastig og auka litadýrð þar sem þeir vaxa og blómstra. Hnoðrarnir hafa einnig góð áhrif á skordýralíf og laða að sér fugla. /VH Gróðurháhýsið í Utrecht í Hollandi verður klætt með um 300 mismunandi tegundum af plöntum. Mynd / Stefano Boeri Architetti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.