Bændablaðið - 02.04.2020, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 02.04.2020, Blaðsíða 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 2. apríl 2020 49 Heklað barnateppi úr Drops Sky. Teppið er heklað með gatamynstri og púfflykkjum sem gefa skemmti- lega áferð. Drops Sky er ótrúlega létt garn og lungamjúkt. Mynstrið kemur svo sérstaklega fallega út í Sky þar sem það er hreyfing í öllum litum garnsins. Vona að ykkur líki jafn vel við þetta teppi og okkur. Heklkveðjur mæðgurnar í Handverkskúnst Elín & Guðrún María. Stærðir: 47-52 cm (66-80 cm) Garn: Drops Sky, fæst á Garn.is Ljósbeige nr. 03, 150 (200) g Heklunál: 4,5 mm Heklfesta: 16 stuðlar = 10 cm Útskýring á púfflykkju: Athugið að þegar hekluð er púfflykkja er mikilvægt er að hekla í loftlykkjuna en ekki fara undir hana. *Sláið bandinu upp á nálina, stingið nálinni í loftlykjuna, sláið bandinu upp á og dragið í gegnum loftlykkjuna, dragið báða uppslættina vel upp (ca. 2 cm hæð)*, heklið frá * að * alls 5 sinnum, sláið bandinu upp á nálina og dragið bandið í gegnum allar lykkjurnar sem eru á nálinni. Uppskriftin: Teppið er heklað fram og til baka. Fitjið upp 77 (107) loftlykkjur, heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá nálinni (= 2 stuðlar), heklið 1 stuðul í hverja loftlykkju. = 75 (105) stuðlar. Heklið nú eftir mynsturteikningunni þannig: Heklið A.1 yfir fyrstu 2 lykkjurnar, A.2 yfir næstu 66 (96) lykkjur (= 11 (16) mynsturend- urtekningar), heklið A.3 yfir síðustu 7 lykkjurnar. Munið að passa upp á heklfestuna. Þegar mynsturteikningin hefur verið hekluð 1 sinnum á hæðina er hún mynstrið endurtekið frá þeirri umferð sem örin bendir á (fyrstu umferð teikningarinnar er sleppt) þar til stykkið mælist ca. 51 (79) cm – stillið mynstrið þannig af að síð- asta umferðin sé ekki umferð með púfflykkjum. Klárið teppið með því að hekla eina umferð af stuðlum í hverja lykkju (hvort sem það sé stuðull eða loftlykkja). Stykkið ætti þá að mælast ca. 52 (80) cm. Slítið frá og gangið frá endum. Stórir draumar HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 3 7 6 4 8 4 9 7 5 6 5 2 1 1 4 7 6 8 8 4 3 9 6 5 4 2 9 3 2 7 5 3 8 1 9 8 9 5 3 Þyngst 7 2 1 8 6 9 3 1 9 2 6 4 7 9 5 2 7 4 6 1 8 3 7 9 4 7 1 8 5 5 8 4 6 9 5 3 1 5 3 8 4 6 8 3 2 7 4 6 1 9 8 7 2 4 5 3 9 7 8 1 7 3 5 3 6 9 5 1 6 9 5 9 2 7 4 9 8 9 7 4 1 6 3 2 8 4 8 1 6 3 Grillað kjöt best FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Jón Trausti býr á Ytra-Vatni í Skagafirði ásamt foreldrum sínum og systkinum. Nafn: Jón Trausti Sigurðsson. Aldur: 9 ára að verða 10. Stjörnumerki: Tvíburi. Búseta: Ytra-Vatn. Skóli: Varmahlíðarskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Útivist, myndmennt og íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Grillað kjöt. Uppáhaldshljómsveit: Stuðmenn. Uppáhaldskvikmynd: Happy Gilmore. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og körfu- bolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Körfuboltamaður. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að fara í rennibrauta- garðinn í Portúgal. Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt í sumar? Spila fótbolta og körfubolta. Næst » Jón Trausti skorar á Rakel Sonju Ámundadóttur að svara næst. KH Vinnuföt • Nethyl 2a • 110 Reykjavík • Sími: 577 1000 • info@khvinnufot.is • www.khvinnufot.is • Vind- og vatnsþéttur • 3 vasar með rennilásum • Riflás við úlnlið • Stillanlegur í mitti Efni: 100% pólýester Vatnsvörn: mm H2O:> 8.000 mm Öndun: 800 g/m²/24klst. Stærðir: XS - 5XL ELKA Softshell jakki með vatnsvörn Verð kr. 6.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.