Spássían - 2012, Blaðsíða 9

Spássían - 2012, Blaðsíða 9
9 Á hverju hausti er jólabókunum stillt upp við ráslínuna og startbyssan munduð. Kapphlaupið um athygli lesenda er hafið og keppnin getur verið bæði hörð og óvægin. Dómararnir þykja ekki alltaf sanngjarnir, sumir keppendur eru taldir fá forskot og fjölmiðlarnir vilja bara tala um medalíuhafana að leikslokum. Aðrir verða að láta sér nægja ánægjuna af því að vera með. bókakapphlaupið mikla

x

Spássían

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.