Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1948, Qupperneq 27

Íþróttablaðið - 01.09.1948, Qupperneq 27
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 19 Elmsaeter orðnir fyrstir, þá Siltaloppi og svo nokkuð bil að Frakkanum Cuyodo og þriðja Svíanum Hagström. Svíarnir juku nú ferðina og Elmsaeter tók for- uztuna þegar rúmur hringur var eftir. Sjöstrand herti þá á sér og nú hófst spennandi keppni milli þeirra um fyrsta sætið. Það var ekki fyrr en við vatns- gryfjuna (150 m. frá marki), sem Sjö- strand komst aftur fram úr, en eftir það losaði hann sig alveg við landa sinn og kom í mark sem öruggur sigurveg- ari. Enda þótt Finninn Siltaloppi væri enn Þriðji þá gekk honum svo illa síðasta hringinn (datt endilangur í vatnsgryfj- una) að bæði Cuyodo og Hagström fóru fram úr honum. Tókst Svíanum að tryggja sér 3. sætið undir dynjandi eggj- unarorðum landa sinna á áhorfenda- hekkjunum. Var þetta því mjög glæsileg- ur sigur fyrir Svíþjóð. Bezti tími Sjö- strands er 9:02,0 mín., og hafa aðeins 2 menn náð betri tíma, landi hans Elm- saeter (8:59,6) og Pujazon (9:01,4 mín. 1946). 10.000 METRA GANGA. Heimsmet: 1^2:39,6 .mín. V. Hardmo, Svíþjóð 19Jf5. Olympsmet: 46:28,lf mín. G. H. Goulding, Kanada, 1912. 1. J.Mikaelsson, Svþj. 45:13,2 mín. 2. B. Johansson, Svþj. 45:43,8 mín. 3. F. Schwab, Sviss 46:00,2 mín. 4. C. Morris, Bretl. 46:04.0 mín. 5. H. Churcer, Bretl. 46:28,0 mín. 6. E. Maggi, Frakkl. 47:02,8 mín. Upphaflega áttu undanrásir göngunn- ar að fara fram 2. ágúst, en vegna hlut- fallslega lítillar þátttöku var hætt við bær. Þeirri ákvörðun var þó breytt og fóru undanrásirnar fram 3. ágúst. — Keppendur voru aðeins 19 og var þeim skipt í tvo riðla. Fóru 5 fyrstu úr hvor- um i úrslit. 1 fyrra riðli setti Mikaels- son nýtt Olympsmet 45:03,0 mín., en þess ber að gæta að ekki hefir verið keppt í 10 km. göngu á Olympíuleik- unum síðan 1920. Næstu þrir menn í fyrra riðli fóru allir undir gamla metinu. Voru það Morris, Bretlandi 45:10,4 mín.; Maggi, Frakklandi 45:44,2 og Dordoni, Italiu 46:25,8 mín. 5. varð svo Johans- son, Svíþjóð á 46:42,2 mín. í siðari riðl- inum fór aðeins fyrsti maður undir gamla metinu H. Churcher, Bretlandi á 46:26,4 mín. Annar varð Schwab, 3. West, 4. Corsaro og 5. heimsmethafinn Hardmo á 47:34,8 mín. Eins og sjá má af þessum tölum, náð- uzt mun betri tímar í undanrásunum. Enda er það svo í kappgöngu á alþjóða- mótum að tími keppenda og afrek fer mjög eftir strangleika og hæfni dómar- anna. Og þótt reglurnar mæli skýrt fyrir um hvað sé hlaup og hvað ganga, er oft mjög mikill vandi að greina á milli. Virtust hvorki dómarar né kepp- endur (eða áhorfendur) vera á eitt sátt- ir um réttmæti dómsúrskurðanna, en það gekk varla á öðru en aðvörunum og burtrekstri einstakra keppenda meðan gangan fór fram, bæði í undanrásunum og úrslitunum. Mikaelsson var greinilega beztur og hafði foruztuna alla leið i mark. Um næstu sætin var lengst af mjög tvísýn keppni og virtist hinn umdeildi brezki göngumaður Churcher hafa fullan hug á því að vera að minnsta kosti annar. Eg sagði umdeildi, því áhorfendum virt- ist falla ganga hans mjög illa í geð, sér í lagi eftir að heimsmethafinn Hard- Jolm Mikaelsson. mo hafði verið dæmdur úr fyrir „hlaup“. Komust dómararnir að lokum ekki hjá því að aðvara hann og fékk það svo mikið á hann að eftir það bar lítið á honum. John Mikaelsson er einn af þekktustu göngumönnum heimsins og varð t. d. Evrópumeistari í 10 km. göngu 1946. 50.000 METRA GANGA: Heimsmet: lf kl. 34:03,0 min. P. Sievert, Þýzkalandi 1924■ Olympsmet: 4 kl. 30:41,4 mín. H. Whit- lock, Bretlandi 1936*). 1. J. Ljunggren, Svþj. 4 kl. 41:52,0 2. G. Godel, Sviss . . 4 kl. 48:17,0 3. T. Johnson, Bretl. 4 kl. 48:31,0 4. Ed. Bruun, Noregi 4 kl. 53:18,0 5. Martineau, Bretl. 4 kl. 53,58,0 6. Bjurström, Svþj. 4 kl. 56:43,0 Þessi „maraþon“ ganga fór fram laug- ardaginn 31. júlí í steykjandi hita. 22 keppendur mættu til leiks, en af þeim *) Ekki staðfest sem heimsmet vegna þess að það er gengið á víðavangi í stað hringbrautar. John Ljunggren.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.