Íþróttablaðið - 01.09.1948, Page 56

Íþróttablaðið - 01.09.1948, Page 56
48 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Frjálsíþróttamótin I júní og júlí 17. JÚNÍ MÓTIÐ. Fyrri dagur (17. júní). 200 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, ÍR, 21,8 sek. (ísl. met); 2. Trausti Eyj- ólfsson, KR, 22,4; 3. Ásmundur Rjarna- son, KR, 22,5; 4. Reynir Sigurðsson, ÍR, 23,0. Hástökk: 1. Sigurður Friðfinsson, FH, 1,75 m.; 2. Kolbeinn Kristinsson, Selfossi, 1,70; 3. Halldór Lárusson, ITK, 1,70. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, KR, 15,26 m.; 2. Sigfús Sigurðsson, Selfossi, 14,78; 3. Villij. Vilmundarson, KR, 14,52; 4. Friðrik Guðmundsson, KR, 14,23. Huseby vann Konimgsbikarinn fyrir þetta afrek, sem gaf 951 stig. 800 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, IR, 1:59,2 mín.; 2. Pétur Einarsson, ÍR, 2:00,3; 3. Hörður Hafliðason, Á, 2:02,2; 4. Örn Eiðsson, ÍR, 2:04,1. Spjótkast: 1. Hjálmar Torfason, HSÞ, 53,31 m.; 2. Halldór Sigurgeirsson, Á, 49,35; 3. Gísli Kristjánsson, ÍR 48,40. 5000 m. hlaup: 1. Þórður Þorgeirsson, KR, 16:06,8 mín.; 2. Stefán Gunnarsson, Á, 16:24,2; 3. Njáll Þóroddsson, Á, 16:30,2. 1000 m. boðhlaup: 1. KR, 2:04,2 mín.; 2. Ármann 2:11,8. Síðari dagur. (18. júní). 100 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, IR, 11,0 sek.; 2. Finnbjörn Þorvaldsson, IR, 11,1; 3. Ásmundur Rjarnason, KR, 11,2; 4. Trausti Eyjólfsson, KR, 11,3. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 3,85 (isl. met); 2. Bjarni Linnet, Á, 3,35. Kringlukast: 1. Ólafur Guðmundsson, ÍR, 42,80; 2. Gunnar Huseby, KR, 42,06; 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 41,51; 4. Þorsteinn Löve, ÍR, 37,93 m. 400 m. hlaup: 1. Reynir Sigurðsson, ÍR, 51,4 sek.; 2. Magnús Jónsson, KR, 51,8; 3. Sveinn Björnsson, KR, 53,5; 4. Örn Eiðsson, ÍR, 54,4. Langstökk: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 6,95 m.; 2. Halldór Lárusson, UK. 6,76; 3. Magnús Baldvinsson, ÍR, 6,70; 4. Stefán Sörensson, IR, 6,57. 110 m. grindahlaup: 1. Haukur Clau- sen, ÍR, 15,9 sek.; 2. Reynir Sigurðs- son, ÍR, 17,3. 1500 m. hlaup: 1. Pétur Einarsson, ÍR, 4:14,4 mín.; 2. Hörður Hafliðason, Á, 4:20,4. 4x100 m. boðhlaup: 1. ÍR, (A-sveit), 43,8 sek.; 2. KR, 44,2; 3. Ármann, 47; 4. ÍR (B-sveit) 47 sek. ÚRTÖKUMÖT F.R.Í. Vegna væntanlegrar þátttöku okkar í Olympíuleikunum gekkst Frjálsíþrótta- samband íslands (FRÍ) fyrir keppni í nokkrum íþróttagreinum 8., 10. og 11. júlí s.l. Urðu úrslit þessi: 400 m. hlaup (8. júlí): 1. Reynir Sig- urðsson, lR 50,8 sek. 2. Magnús Jóns- son, KR. 51,1 sek. 3. Páll Halldórsson, KR. 51,1 sek. B-riöill: 1. Óskar Jóns- son, IR. 51,8 sek. Spjótkast (10. júlí): 1. Jóel Sigurðs- son, ÍR 58,13 m. 2. Hjálmar Torfason, HSÞ. 56,96 m. Langstökk: 1. Magnús Banldvinsson, IR, 6,79 m. 2. Halldór Lárusson, UMSK 6,73 m. (Magnús stökk 6,90 og Halldór 7,15 m. í ógildum stökkum). Þrístökk: 1. Stefán Sörensson, lR. 14,71 m. (nýtt ísl. met); 2. Kári Sólmundar- son, UMF SK. 13,04 m. 3. Rúnar Bjarna- son, IR 12,21 m. 400 m. hlaup (11. júlí); 1. Reynir Sig- urðsson, IR. 50,6 sek. 2. Páll Halldórs- son, KR. 51,1 sek. 3. Magnús Jónsson, KR. 51,7 sek. 800 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, IR. 1:57,2 mín. 2. Þórður Þorgeirsson, KR. 1:59,6 mín. 3. Hörður Hafliðason Á 2:02,5 mín. 4. Stefán Gunnarsson, Á. 2:04,9 RE YK J AVÍKURMEISTAR A- MÖTIÐ 14. OG 15. JULl. 200 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, ÍR. 23,0 sek. 2. Trausti Eyjólfsson, KR. 23,5 sek. Sig. Björnsson fór úr liði á hné og hætti strax eftir viðbragðið. Hástökk: 1. Örn Clausen, ÍR 1,83 m. 2. Eiríkur Haraldsson, Á. 1,60 m. 3. Rúnar Bjarnason, ÍR, 1,55 m. 400 m. hlaup: 1. Reynir Sigurðsson, ÍR. 51,0 sek. 2. Páll Halldórsson, KR. 51,4 sek. 3. Sveinn Björnsson, KR. 53,1 sek. og 4. Ingi Þorstcinsson, KR. 54,3. Langstökk: 1. Finnbjörn Þorvalds- son, ÍR. 6,93 m. 2. Stefán Sörensson, ÍR. 6,75 m. 3. Magnús Baldvinsson, ÍR. 6,68 m. 4. Halldór Lárusson, UMSK. 6.52 m. 800 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, ÍR. 1:55,7 mín. (nýtt ísl. met). 2. Þórður Þorgeirsson, KR. 1:59,4 mín. 3. Hörð- ur Hafliðason, Á. 2:02,8 mín. 4. Stefán Gunnarsson, Á. 2:04,4 min. Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR. 60,29 m. 2. Hjálmar Torfason, HSÞ, 53,81 m. 3. Gísli Kristjánsson, ÍR, 50, 93 m. 4. Magnús Guðjónsson, Á. 44,17 m. (Jóel kastaði 65,03 i ógildu kasti). 110 m. grindahlaup: 1. Órn Clausen, ÍR. 15.4 sek. Kúluvarp: 1. Vilhj. Vilmundarson, KR. 14,17 m. 2. Friðrik Guðmundsson, KR. 13,48 m. 3. Ástvaldur Jónsson, Á. 13,08. Síðari dagur. 100 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, ÍR. 10,8 sek. 2. Ásmundur Bjarnason, KR. 11.1 sek. 3. Trausti Evjólfsson, KR. 11.2 sek. 4. Þorbjörn Pétursson, Á. 11,6 sek. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson KR. 3,85 m. 2. Bjarni Linnet, Á. 3,55 m. 3. Hallur Gunnlaugsson, Á. 2,80 m. Kringlukast: 1. Friðrik Guðmunds- son, KR. 41.38 m. 2. Ólafur Guðmunds- son, ÍR.. 41,06 m. 3. Gunnar Sigurðs- son, KR. 39,02 m. 4. Örn Clausen, ÍR. 38,86 m. 400 m. grindahlaup: 1. Reynir Sig- urðsson, ÍR. 57,1 sek. (nýtt ísl. met). 2. Sveinn Björnsson, KR. 62,3 sek. 3. Einar H. Einarsson, KR, 63,5 sek. Þrístökk: 1. Hallur Gunnlaugsson, Á. 12,56 m. 2. Rúnar Bjarnason, ÍR. 12,37 m. (Kári Sólmundarson, Umf. Sk. 12,60 m.). 1500 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, ÍR. 4:02,6 mín. 2. Þórður Þorgeirsson, KR. 4:14,2 mín. 3. Stefán Gunnarsson, Á. 4:22,2 mín. 4. Jón Andrésson, UÍA. 4:28,2 mín. Sleggjukast: 1. Þórður Sigurðsson, KR. 41,33 m. 2. Vilhj. Guðmundsson, KR. 40,24 m. 3. Friðrik Guðmundsson, KR. 35,18 m. 4. Helgi Guðmundsson, KR 33,67 m.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.