Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1948, Qupperneq 56

Íþróttablaðið - 01.09.1948, Qupperneq 56
48 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Frjálsíþróttamótin I júní og júlí 17. JÚNÍ MÓTIÐ. Fyrri dagur (17. júní). 200 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, ÍR, 21,8 sek. (ísl. met); 2. Trausti Eyj- ólfsson, KR, 22,4; 3. Ásmundur Rjarna- son, KR, 22,5; 4. Reynir Sigurðsson, ÍR, 23,0. Hástökk: 1. Sigurður Friðfinsson, FH, 1,75 m.; 2. Kolbeinn Kristinsson, Selfossi, 1,70; 3. Halldór Lárusson, ITK, 1,70. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, KR, 15,26 m.; 2. Sigfús Sigurðsson, Selfossi, 14,78; 3. Villij. Vilmundarson, KR, 14,52; 4. Friðrik Guðmundsson, KR, 14,23. Huseby vann Konimgsbikarinn fyrir þetta afrek, sem gaf 951 stig. 800 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, IR, 1:59,2 mín.; 2. Pétur Einarsson, ÍR, 2:00,3; 3. Hörður Hafliðason, Á, 2:02,2; 4. Örn Eiðsson, ÍR, 2:04,1. Spjótkast: 1. Hjálmar Torfason, HSÞ, 53,31 m.; 2. Halldór Sigurgeirsson, Á, 49,35; 3. Gísli Kristjánsson, ÍR 48,40. 5000 m. hlaup: 1. Þórður Þorgeirsson, KR, 16:06,8 mín.; 2. Stefán Gunnarsson, Á, 16:24,2; 3. Njáll Þóroddsson, Á, 16:30,2. 1000 m. boðhlaup: 1. KR, 2:04,2 mín.; 2. Ármann 2:11,8. Síðari dagur. (18. júní). 100 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, IR, 11,0 sek.; 2. Finnbjörn Þorvaldsson, IR, 11,1; 3. Ásmundur Rjarnason, KR, 11,2; 4. Trausti Eyjólfsson, KR, 11,3. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 3,85 (isl. met); 2. Bjarni Linnet, Á, 3,35. Kringlukast: 1. Ólafur Guðmundsson, ÍR, 42,80; 2. Gunnar Huseby, KR, 42,06; 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 41,51; 4. Þorsteinn Löve, ÍR, 37,93 m. 400 m. hlaup: 1. Reynir Sigurðsson, ÍR, 51,4 sek.; 2. Magnús Jónsson, KR, 51,8; 3. Sveinn Björnsson, KR, 53,5; 4. Örn Eiðsson, ÍR, 54,4. Langstökk: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 6,95 m.; 2. Halldór Lárusson, UK. 6,76; 3. Magnús Baldvinsson, ÍR, 6,70; 4. Stefán Sörensson, IR, 6,57. 110 m. grindahlaup: 1. Haukur Clau- sen, ÍR, 15,9 sek.; 2. Reynir Sigurðs- son, ÍR, 17,3. 1500 m. hlaup: 1. Pétur Einarsson, ÍR, 4:14,4 mín.; 2. Hörður Hafliðason, Á, 4:20,4. 4x100 m. boðhlaup: 1. ÍR, (A-sveit), 43,8 sek.; 2. KR, 44,2; 3. Ármann, 47; 4. ÍR (B-sveit) 47 sek. ÚRTÖKUMÖT F.R.Í. Vegna væntanlegrar þátttöku okkar í Olympíuleikunum gekkst Frjálsíþrótta- samband íslands (FRÍ) fyrir keppni í nokkrum íþróttagreinum 8., 10. og 11. júlí s.l. Urðu úrslit þessi: 400 m. hlaup (8. júlí): 1. Reynir Sig- urðsson, lR 50,8 sek. 2. Magnús Jóns- son, KR. 51,1 sek. 3. Páll Halldórsson, KR. 51,1 sek. B-riöill: 1. Óskar Jóns- son, IR. 51,8 sek. Spjótkast (10. júlí): 1. Jóel Sigurðs- son, ÍR 58,13 m. 2. Hjálmar Torfason, HSÞ. 56,96 m. Langstökk: 1. Magnús Banldvinsson, IR, 6,79 m. 2. Halldór Lárusson, UMSK 6,73 m. (Magnús stökk 6,90 og Halldór 7,15 m. í ógildum stökkum). Þrístökk: 1. Stefán Sörensson, lR. 14,71 m. (nýtt ísl. met); 2. Kári Sólmundar- son, UMF SK. 13,04 m. 3. Rúnar Bjarna- son, IR 12,21 m. 400 m. hlaup (11. júlí); 1. Reynir Sig- urðsson, IR. 50,6 sek. 2. Páll Halldórs- son, KR. 51,1 sek. 3. Magnús Jónsson, KR. 51,7 sek. 800 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, IR. 1:57,2 mín. 2. Þórður Þorgeirsson, KR. 1:59,6 mín. 3. Hörður Hafliðason Á 2:02,5 mín. 4. Stefán Gunnarsson, Á. 2:04,9 RE YK J AVÍKURMEISTAR A- MÖTIÐ 14. OG 15. JULl. 200 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, ÍR. 23,0 sek. 2. Trausti Eyjólfsson, KR. 23,5 sek. Sig. Björnsson fór úr liði á hné og hætti strax eftir viðbragðið. Hástökk: 1. Örn Clausen, ÍR 1,83 m. 2. Eiríkur Haraldsson, Á. 1,60 m. 3. Rúnar Bjarnason, ÍR, 1,55 m. 400 m. hlaup: 1. Reynir Sigurðsson, ÍR. 51,0 sek. 2. Páll Halldórsson, KR. 51,4 sek. 3. Sveinn Björnsson, KR. 53,1 sek. og 4. Ingi Þorstcinsson, KR. 54,3. Langstökk: 1. Finnbjörn Þorvalds- son, ÍR. 6,93 m. 2. Stefán Sörensson, ÍR. 6,75 m. 3. Magnús Baldvinsson, ÍR. 6,68 m. 4. Halldór Lárusson, UMSK. 6.52 m. 800 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, ÍR. 1:55,7 mín. (nýtt ísl. met). 2. Þórður Þorgeirsson, KR. 1:59,4 mín. 3. Hörð- ur Hafliðason, Á. 2:02,8 mín. 4. Stefán Gunnarsson, Á. 2:04,4 min. Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR. 60,29 m. 2. Hjálmar Torfason, HSÞ, 53,81 m. 3. Gísli Kristjánsson, ÍR, 50, 93 m. 4. Magnús Guðjónsson, Á. 44,17 m. (Jóel kastaði 65,03 i ógildu kasti). 110 m. grindahlaup: 1. Órn Clausen, ÍR. 15.4 sek. Kúluvarp: 1. Vilhj. Vilmundarson, KR. 14,17 m. 2. Friðrik Guðmundsson, KR. 13,48 m. 3. Ástvaldur Jónsson, Á. 13,08. Síðari dagur. 100 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, ÍR. 10,8 sek. 2. Ásmundur Bjarnason, KR. 11.1 sek. 3. Trausti Evjólfsson, KR. 11.2 sek. 4. Þorbjörn Pétursson, Á. 11,6 sek. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson KR. 3,85 m. 2. Bjarni Linnet, Á. 3,55 m. 3. Hallur Gunnlaugsson, Á. 2,80 m. Kringlukast: 1. Friðrik Guðmunds- son, KR. 41.38 m. 2. Ólafur Guðmunds- son, ÍR.. 41,06 m. 3. Gunnar Sigurðs- son, KR. 39,02 m. 4. Örn Clausen, ÍR. 38,86 m. 400 m. grindahlaup: 1. Reynir Sig- urðsson, ÍR. 57,1 sek. (nýtt ísl. met). 2. Sveinn Björnsson, KR. 62,3 sek. 3. Einar H. Einarsson, KR, 63,5 sek. Þrístökk: 1. Hallur Gunnlaugsson, Á. 12,56 m. 2. Rúnar Bjarnason, ÍR. 12,37 m. (Kári Sólmundarson, Umf. Sk. 12,60 m.). 1500 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, ÍR. 4:02,6 mín. 2. Þórður Þorgeirsson, KR. 4:14,2 mín. 3. Stefán Gunnarsson, Á. 4:22,2 mín. 4. Jón Andrésson, UÍA. 4:28,2 mín. Sleggjukast: 1. Þórður Sigurðsson, KR. 41,33 m. 2. Vilhj. Guðmundsson, KR. 40,24 m. 3. Friðrik Guðmundsson, KR. 35,18 m. 4. Helgi Guðmundsson, KR 33,67 m.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.