Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 16

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 16
6 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Ostermeyer frá FrakJclandi, sigurvegari í kringlukasti og kúluvarpi. Hún fór sér að engu óðslega, greip kringl- una og vandaði sig sem mest hún mátti. Snúningur hennar var snöggur og dá- lítið óvenjulegur en kastið ágætt. Það var mælt og reyndist 41,92 m. og Þar með var hin fíngerða og listræna Micheline Ostermeyer frá Frakklandi orðin fýrsti meistari hinna 14. Olympíuleika. Hún tók sigrinum með barnslegri gleði (má vera að það hafi aðeins verið frönsk gleði) og kyssti keppinauta sína. Landi hennar, Mazeas, tók kjassi hennar vel, en Cordiale var þur á manninn og virt- ist láta sér fátt um finnast. Hefir ef til vill talið hina hafa leikið á sig. Eg sá ekki betur en að sú pólska, sem varð fjórða, væri sú sama sem varð önn- ur i Berlín 1936, og vakti þá athygli fyrir fegurð og óvenju snöggan snúning. Ef það er rétt virðist lítið fara fyrir þeim 12 árum, sem siðan eru liðin bæði hvað árangur og útlit hennar snertir. Annars var árangur kringlukastsins yfir- leitt lakari en búizt var við, þótt keppn- in sjálf væri hin skemmtilegasta. Evrópumeistarinn Dumbadse frá Rúss- landi hefir kastað yfir 50 metra, en það hefir ekki verið staðfest vegna forms- atriða. KÚLUVARP: Heimsmet: 14,38 m. G. Mauermeyer, Þýzkdlandi 1934. Olympsmet ékki til fyrr. 1. Micheline Ostermeyer, Frakkl. 13,75 2. A. Piccinini, Italíu ......... 13,09 3. P. Schafer. Austurríki ....... 13,08 4. P. Veste, Frakklandi ......... 12,98 5. J. Komarkova, Tékkóslóvakíu 12,92 6. A. Bruk, Austurríki .......... 12,50 Hér varð árangurinn mun betri en í kringlukastinu og keppnin eigi síður spennandi um flest úrslitasætin. Reynslukeppni fór fram fyrir hádegi 4. ágúst og úrslitin síðar sama dag, hvorttveggja við góð veðurskilyrði. 19 keppendur mættu til leiks og komust 12 þeirra í aðalkeppnina og höfðu þó ekki allar náð lágmarkinu, sem var 12,30 metrar. Ostermeyer hafði hér miklu meiri yfir- burði en í kringlukastinu, en hinsvegar mátti varla á milli sjá hver hinna hrepptu 2. og 3. verðlaun. Að lokum tókst hinni dökku, snaggaralegu Piccinini frá Italíu að tryggja sér 2. verðlaun, 1 cm. á und- an hinni ljóshærðu og iaglegu austur- ríkisstúlku Schafer. Fyrsta verölaunaafhending leikanna í kringlukasti. Frá v.: Gentile, Oster- meyer og Mazeas, Nú mundi margur að óreyndu halda að kvenkúluvarparar hlytu að vera mik- il „body“ eins og það er kallað, en þessi keppni sýndi að slikt var mjög fjarri sanni. Flestir keppenda voru einkar kven- legir og laglegir og ber þar sérstaklega að nefna Weste frá Frakklandi, auk þeirra, sem áðúr eru taldar. Þetta var í fyrsta sinn, sem keppt er í kúluvarpi á Olympíuleikunum og er árangurinn því nýtt Olympsmet. Með sigri sínum í kringlukasti og kúluvarpi skipaði Ostermeyer sér í ann- að sæti meðal einstaklingssigurvegara þessara leika. SPJÓTKAST: Heimsmet: 41,%4 w. A. Steinheuer, Þl. Olympsmet:45,18 m. T. Fleischer, Þl. ’36 1. Herma Bauma, Austurríki .... 45,57 2. K. V. Parviainen, Finnlandi .. 43,79 3. Lilly Carlstedt, Danmörku .. 42,08 4. D. L. Dodson, U. S. A..........41,96 5. J. E. Teunissen Waalboer, Holl. 40,92 6. J. Koning, Hollandi ........... 40,33 Spjótkastskeppnin var haldin 31. júlí og voru keppendur aðeins 15 og fór eng- in reynslukeppni fram en 6 þær beztu fóru í aðalúrslitin. Eins og búizt hafði verið við sigraði hin þreklega og þrautreynda Herma Baume frá Austurríki og setti jafnframt nýtt Olympsmet. Kastlag næstu tveggja var þó sízt lakara einkum finnsku stúlk- unnar Parviainen, sem var aðeins 1% metra á eftir sigurvegaranum. Annars var árangur spjótkastsins jafn og góður. Þó eru margir, sem telja að kvennaspjót- ið sé fullþungt í samanburði við önnur kastáhöld þeirra og hefir alþjóðasam- bandið það til athugunar. Herma Baume var 4. í spjótkasti á síðustu leikum, en hefir auk þess tekizt að hnekkja hinu staðfesta helmsmeti. Bezta afrek hennar er 48,63 m. en það er enn óstaðfest. LANGSTÖKK: Heimsmet: 6,25 m. F. Blankers-Koen, Hollandi 1943. Olympsmet: Ekki til fyrr. 1. V. O. Gyarmati, Ungverjalandi 5,69 2. Simonetta de Portele, Argentínu 5,60 3. Anna Br. Leyman, Svíþjóð.... 5,57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.