Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 39

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 39
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 29 Sigfrid Edström, for- seti Alþjóöa-Olympíu- nefndarinnar, afhend- ir borgarstjóra Lund- úna Olympíufánann til varöveizlu. innar og borgarstjóra Lundúna og gengu þeir upp að ræðupallinum. Gríski fáninn er nú dreginn að hún og gríski þjóðsöngurinn leikinn, þá er brezki fáninn dreginn að hún fyrir miðju og brezki þjóðsöngurinn leikinn. Loks er finnski fáninn dreginn að hún og finnski þjóðsöngurinn leikinn. Þetta táknar virð- ingu við Grikki, er fyrst héldu leikana, Breta er héldu þá að þessu sinni og Finna, sem eiga að halda þá næst, 1952. Að þessu loknu sté Edström í ræðu stólinn og sagði nokkur vel valin orð um það merkilega hlutverk Olympíu- leikanna að binda æsku hinna ýmsu þjóða vina- og bræðraböndum. Að þvi búnu tilkynnti hann að leikunum væri slitið og fórust þá orð eitthvað á þessa leiö: 1 nafni Alþjóöa-Olympíunefndar- innar, færi ég Bretakonungi, brezku þjóö- inni, borgarstjóra Lundúna og fram- kvœmdanefnd þessara Olympíuleika, okk- ar beztu þakkir og um leiö og ég slít þess- um 11/.. Olympíuleikum lieiti ég á æsku lýö allra þjóða að safnast saman til Helsingfors aö j árum liönum og halda þar hátíölega meö okkur hina 15. Olym- píuleika. Megi þeir bera vott um gleöi og einingu svo hinn olympíski eldur veröi t framtíöinni borinn meö enn meiri krafti, hugrekki og heiöri mann- kyninu til lieilla.................... Er Edström hafði þetta mælt rétti hann borgarstjóranum í London hinn olympíska skrautfána frá árinu 1920, svo að hann gæti varðveit hann fram til næstu Olympíuleika. Riddaraliðssveitin þeytir lúðrana —• Olympíueldurinn deyr út, hinn stóri fáni Olympíuleikvangsins er dreginn niður, 5 fallbyssuskot kveða við og kórinn syng- ur Olympíusönginn. Fána- og merkisber- ar týgja sig til brottferðar. Kórinn syng- ur kantötuna „Verum glöð“ eftir Sir Alan Herbert með sama lagi og „London- derry Air“ en síðan er brezki þjóðsöng- urinn leikinn. — Áhorfendum verður litið yfir hinn fagra og tilkomumikla leik- vang í síðasta sinn. Við minnumst hrærð- ir í huga hinna skemmtilegu daga, sem við höfum dvalið þarna og göngum á brott með góðar endurminningar um hina 14. Olympíuleika í London 1948. Jóhann Bernhard 999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.