Íþróttablaðið - 01.12.1948, Page 43

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Page 43
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 33 Frá v. aftari röö: Ölafur Hannesson (KR), Einar Halldórsson (Val), Sig. Ölafsson (Váli, Ríkharður Jónsson (Frarn), Sveinn Helgason (Vál), Ellert Sölvason (Vál) Fremri röö: Scem. Gíslason (Fram), Karl Guömundsson (Fram), Herm. Hermannsson (Vál), Haf- steinn GuÖmundsson (Vál) og Gunnlaugur Lárusson (Víking). • FYRSTI MILLIRÍKJASIGUR ÍSLENDINGA í KNATTSPYRNU • . .Þa5 er óhætt að segja, að hugur liafi ekki fylgt máli þeg'ar menn ræddu um væntanlegan landsleik íslendinga við Finna. Hinir bjartsýnustu knatt- spyrnumenn og knattspyrnuleiðtogar þóttust þó hvergi smeykir, enda urðu einhverjir að taka að sér að halda uppi áróðri fyrir knattspyrnuna, þar eð megin þorri fólks, og þar á meðal margir af eldheitum stuðningsmönn- um knattspyrnunnar, forðuðust að fara á knattspyrnuvöllinn og jafnvel að tala um knattspyrnu. Sannleikurinn var nefnilega sá að á tveim s.l. árum hafði álit manna á ísl. knattspyrnu breytzt svo mjög að stór hópur manna, er höfðu talið knattspyrnuna á mjög háu stigi 1944 og 1945 töldu knatt- spyrnuna í ár á svo lágu stigi að ekki væri fært að efna til milliríkjakeppni. jafnvel þótt ekki væri við sterkari aðila að etja en Finna, sem vitað var að stóðu lægst Norðurlandanna knatt- spyrnulega. — Þótt hinir gallhörð- ustu knattspyrnumenn og unnendur «---------- Eftir-------------- Árna Águstsson þessa lands gerðu allt, sem í þeirra valdi stóð til þess að hafa bætandi áhrif á þetta miður breytta hugarfar manna, virtist það vera eins og að kasta olíu á eld, enda voru aðilar eins og blöð og útvarp, algerlega á bandi hinna tortryggnu, og blöðin beinlínis kepptust við að túlka og þvínga þeirri skoðun inn lijá almenningi að knatt- spyrnan í ár væri um 10 árum á eftir timanum. Af framansögðu mátti sjá að það var ekki uppörvandi fyrir KSÍ að ráðast í þessa landskeppni, þar eð hugur al- mennings var yfirleitt neikvæður. — Knattspyrnusambandið réðist samt í að gera samninga við Finna um lánds- leik í knattspyrnu og er samkomulagi var náð, var skipúð landsliðsnefnd til þess að hafa á hendi val og sjá um æfingar landsliðsins. Eðlilega hafði á- lit manna verið misjafnt um skipun landsliðsnefndar og val og æfingar landsliðsins. Megin þorri manna hafði álitið að heppilegasta leiðin til árang- ursríkra æfinga væri sú að landsliðið væri valið fyrir áramót ár hvert og æft að minnsta kosti tvisvar í viku fram
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.