Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 69

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 69
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 59 KNATTSPYRNUMÓT REYKJAVÍKUR Seinni umferð Fram — Víkingur 3-2 Dómari: Helgi Helgason. Seinni hluti Reykjavíkurmótsins hófst 9. ágúst með leik milli Fram og Víkings. Þessi leikur var nokkuð jafn og spennandi. Frammarar setja fyrsta markið. Var þar aS verki Óskar Sigur- bergsson. Víkingar láta þaS ekki á sig fá og Eiríkur Bergs kvittar litlu síSar. Stóð fyrri hálfleikur þannig til síðustu mínútu, en þá er dæmd vítaspyrna á Víking, fyrir vafasama liendi. RikharS- ur Jónsson skorar auðveldlega. Seinni hálfleikur var mjög skemmti- legur, en nú er það Víkingur, sem setur fyrsta markið, gerði það Guðm. Samúels með föstu skoti af löngu færi. Jafntefli hélst þar til á síðustu mínútu, en þá tekst Fram að skora sigurmarldð. K. R. — Valur 2 - 2. Dómari Haukur Óskarsson. Leikur þessi fór fram mánud. 16 ágúst og var mjög tvísýnn og auðugur af spennandi atriðum. Fyrsta mark skora KR-ingar og stendur 1:0 þar til á 20. mín. að Sveinn Helgason kvittar með prýðilegu skoti, eftir sendingu frá Ell- ert. Nokkrum mín. síðar skorar Sveinn annað mark Vals 2:1. Það sem eftir er hálfleiks verjast Valsmenn. f seinni hálfleik liggur öllu meira á KR, en Val tekst þó eigi að skora. KR- ingar eiga nokkur upphlaúp, sem enda með föstum skotum á mark Vals, en Hermann ver af snilli. Þeim tekst þó að jafna á 23. min. þessa hálfleiks og þannig lauk leiknum með jafntefli. Valur — Víkingur 2-0. Dómari Þráinn Sigurðsson. Þessi leikur fór fram 23. ágúst. Sem heild var leikurinn nokkuð vel leikinn af báðum iiðum. Víkingar hafa yfir- höndina i byrjun leiks og eiga mörg skot á Valsmarkið, en tekst þó eigi að skora. Valsmenn gera fyrsta markið á 30. mín. endar þannig fyrri hálfleikur, markið skoraði Einar Halldórsson Eftir JACK Seinni hálfleikur var ekki eins skemmtilegur. Valur hafði yfirhöndina til leiksloka. Sveinn Helgason skoraði annað og síðasta mark Vals á síðustu mín. þessa leiks, með föstu skoti af víta- teig. Fleiri mörk voru ekki sett. Víkingar voru nokkuð óheppnir, léku t. d. á móti vindi allan leikinn, og misstu Brand Brynjólfsson vegna meiðsla í miðjum fyrri hálfleik. K. R. — Víkingur 2 -1. Dómari Ingi Eyvinds. Bæði liðin mættu ekki með sín föstu hð, og voru því skipuð óvönum liðs- mönnum í meistaraflokki. Leikurinn varð eftir því, lélegur, ónákvæmar spyrnur, sendingar út í bláinn og sér- staklega litið af viti gert. Að margra dómi var þetta lélegasti leikur þessa móts og jafnvel sumarsins. KR-ingar voru þó ákveðnari og léku betur, það sem það var. Sigur þeirra var því rétt- mætur. Fram — K. R. 3:1. Dómari: Guðmundur Sigurðsson. Þessi leikur fór fram 1. sept. i óhag- stæðu veðri, kalsa og roki. KR lék und- Reykjavíkurmeistar ar Vals 191(8. Frá v.. Aftari röö: Gunnar Sigurjónsi Guöbr. Jakobsso Halldór Helgason Sveinn Helgason oi Siguröur Ólafssor. Fremri röö: Hafst. GuÖmundsso Anton Erlendsson Herm. Hermannsso' Snorri Jónsson o Ellert Sölvason. — * Kepptu ekki. — Á myndina vantar Halldór Halldórssoi Einar Hálldórssoi og Jóh. Eyjólfsson an vindi í fyrri hálfleik, en átti þó í vök að verjast, vantaði að vísu ein- hverja menn, en þó aðallega baráttu- viljann. Af honum höfðu Frammarar nóg enda settu þeir mark þegar í stað, (Hermann) og nokkru síðar annað (Óskar). Voru upphlaup þeirra mun skæðari þótt móti vindi væri að sækja. í síðari hálfleik bætti Fram enn við einu marki (Rikharður) 3:0, en þá var eins og KR-ingar röknuðu aðeins úr rotinu og tókst að gera eitt mark (Gunnar). Lauk leiknum því með sigri Fram 3:1. Valur — Fram 5 - 4 (úrslitaleikurinn). Dómari Guðjón Einarsson. Þetta var bezti leikur þessa móts. Hann var mjög skemmtilegur, hraður og á köflum vel leikinn, með æsandi augnablikum. Valur skoraði fyrsta markið er um 15. mín voru af leik. Gerði það Sveinn Helgason, rétt á eftir kvittar Lárus Hallbjörnsson, stendur svo til 20. mín., að Sveinn skorar og svo aftur á 27. mín (3:1 fyrir Val). Endar þannig fyrri hálfleikur. í byrjun seinni hálfleiks hafa Vals- menn yfirhöndina, og eftir 5 min. skor- ar Einar Halldórsson og skömmu síoar skorar Sveinn sitt fjórða mark. 5:1, og enn liggur á Fram, en á 20. mín. ná þeir upplilaupi og Magnús Ágústsson skorar þeirra annað mark. Lárus Hallbjörns- son setur svo þeirra 3. og 4. mark á næstu tveim mínútum. Það var sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.