Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 63

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 63
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 53 svigbrautirnar skyldu vera. Fáeinir menn voru þarna að verki í nokkra daga við það að troða snjóinn og þeg- ar að keppninni leið, var liann orðinn svo har'Gur að tæplega markaði i liann undan fæti. Til ldiðar við þetta svæði, i sömu brekkunni, var jafnframt troð- in önnur spilda, svipuð hinni fyrri að halla og lögun. Hér fóru nokkrum sinnum fram æfingar, sem skipulagð- ar voru af leikstjórninni í tvenns- konar tilgangi. Hið fyrsta var að gefa keppendum hugmynd um gerð svigbrautanna, sem þeir ættu að keppa á. Brautarstjórinn i sviginu, Marc Hodler, lagði nokkrar svigbrautir og allir keppendurnir fengu tækifæri til að reyna þær. Eg veit ekki til þess, að þetta hafi verið gert svo áður, en þetta er drengileg aðferð. Annað, sem vakti fyrir leikstjóran- um, var að prófa kunnáttu liinna vænt- anlegu keppenda, því að rásröðin i svigi og bruni er ákveðin að nokkru leyti eftir henni. Þannig er keppend- unum fyrst skipt af sérstakri dóm- nefnd í nokkra hópa eða flokka eftir kunnáttu og rásröðin innan hvers fl. síðan ákveðin með hlutkesti. Röð flokk- anna innbyrðis er ákveðinn af dóm- nefndinni þannig, að bezti flokkurinn er næstur þar sem bezt er og er það venjulega fyrst. Þessi aðferð er ekki alltaf sársaukalaus fyrir þá sem lakari eru taldir, en er talin gefa betra ör- vggi um réttlát úrslit í leiknum en sú aðferðin að láta hlutkesti eingöngu ráða rásröðini. Regla þessi er ]>vi fyrir- skipuð á alþjóðaskiðamótum. Þessar æfingar voru að ýmsu leyti skemmtilegar. Þarna mættist nú i fyrsta sinn allur svigmannaskarinn, bæði að- almenn og varamenn og menn höfðu ekki svo miklar áhyggjur af ]>vi, hvort þeir færu gegnum öll hlið brautarinn- ar cða ekki, svo að leiknin kom enn bet- ur í ljós en í sjálfri keppninni siðar. Mið-Evrópumennirnir báru af, eink- um dáðust margir að Frökkunum fyrir mýkt þeirra og snarræði. Hinsvegar virtust Bandaríkjamennirnir vera skrykkjóttir og ekki svo hættulegir keppinautar sem óttast hafði verið. Auk þessara skipulegu svigæfinga á mótstaðnum var mikið um frjálsar æf- ingar í brekkum, beint upp af aðaltorgi bæjarins og gátu vegfarendur horft á þær þaðan. Islenzku ^vigmennirnir fengu nokkrum sinnum tilsögn hjá svissneskum skíðakennara, Max Robbi. Við böfðum ekki verið lengi í St. Moritz, þegar í ljós kom, að ekki var allt með felldu um líkamlegt ástand okkar flestra. Flest einkennin voru þó mjög ólík, hjá einum óvenjumikil svefnþörf, hjá öðrum andvökur eða meltingartruflanir. Sameiginlegt ein- kenni var þó nokkur slappleiki eða deyfð og minnkun á skapstillingu. Og þó kom okkur saman um að lífið léki við okkur og að enginn kenndi sér meins. Eg ráðgaðist um þetta við norska í- þróttalækninn, sem fylgdi norsku í- þróttamannahópnum og sagði hann mér frá því ao það væri sömu sögu að segja úr þeirra herbúðum og lægi við að sumir væru þar rúmfastir. Að- alástæðan var talin vera loftslagsbreyt- ingin, þ. e. a. s. þynnra loft en menn voru vanir við. Hann benti á ýmislegt sem til bóta væri, og var það helzt, að menn skyldu látnir sein mest sjálf- ráðir um það, hve mikið þeir reyndu á sig, en einasta lækningin væri ]>ó i þvi fölgin, að menn vendust loftþyngd- inni. Og það mundi væntanlega taka þrjár vikur, en það var nú einmitt sá tími, sem við áttum að dveljast í St. Moritz. Ennfremur ræddi ég við dr. Finger- hut, yfirmann læknarannsóknarstofu þeirrar, er starfrækt var við vetrar- leikanna, og var útskýring hans á þess- um hlutum mjög á sömu leið. Sagði hann að menn væru á siðustu árum farnir að beina meiri athygli að þess- um atriðum, en áður hefði verið gert, og væri nú af mörgum álitið ráðlegt að flytja sig ekki í einum svip upp i háfjöllin, heldur dvelja um stund á stað í minni hæð. Hér úti á Islandi hafa ýinsir menn skrifað í blöðin og neitað að trúa því, að nokkuð geti verið athugavert við loftslag á frægum hcilsubótarstöoum eins og t. d- St. Moritz. Skal ég þvi reyna að skýra þetta nánar. Eftir því sem hærra keinur upp í loftið frá sjávarmáli minkar loftþrýst- ingurinn eða loftþýngdin. Andrúmsloft- ið er því mest samþjappað neðst, en þvnnist eftir því sem ofar dregur. í St. Moritz (1800 m. hæð yfir sjó) inni- heldur einn teningsmctri af andrúms- lofti um 18% minna af súrefni en nið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.