Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 77

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 77
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 67 SigurSur Friðfinnsson persónulegt met í hástökki, Friðrik Guðmundsson vann bæði Braga og Sig- fús í kúluvarpi og komst í 4. sæti allra ísl. kúluvarpara. (Þess ber þó að gæta að Sigfús þurfti að keppa fyrirvaralaust og gat ekki mýkt sig upp). Óskar vant- aði aðeins 1,8 sek. upp á met sitt í 2000 m., Bragi vann Islandsmeistarann í kringlukasti og loks hljóp hálfgerð drengjasveit frá KR 1000 m. boðhlaup á 2:05,2 mín. Helztu úrslit: 200 M. HLAUP: 1. Guðmundur Lárusson, Á, 22,7 sek. 2. Hörður Haraldsson, Á, 23,0. 3. Sigurður Björnsson, KR, 23,5. 2000 M. HLAUP: 1. Óskar Jónsson, IR, 5:44,4. 2. Pétur Einarsson, IR, 5:51,2. HÁSTÖKK: 1. Sigurður Friðfinnsson, FH, 1,78 m. 2. Kolbeinn Kristinsson, Self. 1,75. 3. Þórir Bergsson, FH, 1,70. 4. Ásmundur Sigurjónsson, UMSK 1,65. KÚLUVARP: 1. Friðrik Guðmundsson, KR, 14,52 m. 2. Bragi Friðriksson, KS. 14,03. 3. Sigfús Sigurðsson, Self. 14,00. 4. Gunnar Sigurðsson, KR, 13,47. LANGSTÖKK: 1. Magnús Baldvinsson, IR, 6,48 m. 2. Sigurður Friðfinnsson, FH, 6,21. 3. Þórir Bergsson, FH, 6,19 4. Þorbjörn Pétursson, Á, 5,91. KRINGLUKAST: 1. Bragi Friðriksson, KS. 40,35 m. 2. Gunnar Sigurðsson, KR. 40,09. 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 38,47. 4. Þorsteinn Löve, IR, 36,92. 1000 M. BOÐHLAUP: 1. KR 2:05,2 mín. — (Björn, Sigurður, Ingi og Sveinn). ■— Gamlar íþróttamyndir. T. h. Sveinbjörn heitinn Ingimundarson vinn- ur 800 m. á Meistaramótinu 1928. PÉTUR BIERING VALLARSTJÓRI íþróttavallarins í Reykjavík er nýkominn úr ferðalagi til Noregs og Svíþjóðar, þar sem hann kynnti sér gerð og rekstur íþróttavalla. 1 Osló naut hann aðallega aðstoðar og handleiðslu Eivind Ström, sem er yfir maður allra íþróttamannvirkja í Osló, og Frode Rinnan arkitekts, sem teikn- aði Bisletvöllinn, svo og Eika borgar- stjóra. Var Biering mjög hrifinn af í- þrótta- og æfingavöllum borgarinnar, sem skipta tugum og eru allt grasvellir. 1 Stokkhólmi tók Olle Ekberg á móti Biering og aðstoðaði hann á alla lund meðan hann dvaldi þar í borg. Voru Biering sýndir flestir íþrótta- og æfinga- vellir borgarinnar. Sumstaðar voru bæði gras- og malarvellir og eru þeir síðar- nefndu notaðir í eða eftir rigningu. Þó er mölin fínni og betri þar en hér á okkar velli og minni hætta á meiðslum. Ennfremur kynnti Biering sér mikið af allskonar íþróttaáhöldum, sem voru í eigu þessara iþróttavalla. Biering kveðst vera mjög þakklátur vallarstjórn, formanni hennar og borg- arstjóra fyrir að gera sér kleyft að fara þessa för, svo og Gunnari Aksels- syni fyrir ýmsa aðstoð auk þeirra manna, sem áður eru taldir. Er þess að vænta að för þessi verði til þess að hleypa nýju lífi í vallarmál Reykvíkinga a. m. k. svo og allt skipulag á sjálfum aðalvellinum, sem hefir að vísu batnað að mun, þótt margt sé enn ógert. 2. Ármann (A-sveit) 2:06,1 mín. 3. Ár- mann (B-sveit) 2:12,8. 4. IR (drengir). 2:17,8. — = x =— Keppni N.- og Sunnanm. á Akureyri ’lfl. 100 m. .* 1. Brandur, 2. Jóh., 3. Sveinn 11,2. Frá fyrsta Drengjameistaramótinu. 100 m. úrslit, Guttormur I. og Finnbjörn 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.