Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 67

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 67
IÞRÓTTABLAÐIÐ 57 KMTTSPTMUIIÓT Knattspyrnufélag íslands hófst á í- þróttavellinum í Reykjavík 4. júní s.l. Fimm félög tóku þátt í mótinu að þessu sinni. Reykjavíkurfélögin fjögur, Fram, K. R., Yalur og Víkingur og svo íþróttabandalag Akraness (í. A.). Öll þessi félög voru mætt við setn- ingu mótsins og gengu fylktu liði inn á leikvanginn og staðnæmdust fyrir framan áhorfendastúkuna, en þaðan ávarpaði Agnar Kl. Jónsson, formaSur K. S. í. leikmenn og áhorfendur. Síðan hófst fyrsti leikur mótsins milli Fram og í. A. Fram — í. A. 3:1. Þessi leikur var lélegur, allar spyrn- ur ónákvæmar, staðsetningar slæmar, innköst flest öll röng og svona mætti lengi telja. Fram skoraði fyrsta markið, en litlu síðar kvittuðu Akurnesingar. Það sem eftir var hálfleiksins gekk stjórn ISl þarf að inna af hendi og myndi án efa bera betri árangur ef stjórnin hefði ekki látið ginnast til þess að eyða miklu af orku sinni s.l. ár í óþarfa af- skiptasemi af sérgreinarmálum sérsam- bandanna og lent i óþörfum deilum þar að lútandi. Ber skýrslan greinilega vott um þetta „kappsmál" hennar því þar eru taldir upp allir þeir ólöglegu dómarar, sem hún staðfesti i blóra við viðkomandi sérsamband, sérráð og dóm- arafélag. Auk þess birtist samkomulag það, sem stjórn ISl telur formenn sér- sambandanna hafa gert, en þeir hafa sið- ar neitað, enda samrýmist það hvorki lögum ÍSl né lögum sérsambandanna. Fleira er og í skýrslunni, sem rangt er með farið og máli hallað á mörgum stöð- um auk hins flausturslega frágangs á isl. máli og prófarkalestri. Er það ekki beinlínis hvetjandi fyrir hin ýmsu hér- aðssambönd og félög innan ÍSl að hafa skýrslur sínar réttar og nákvæmar, þegar sjálf aðalstjórnin lætur slíkt plagg frá sér fara. Ritstj. á ýmsu, félögin skiptust á upphlaup- um, en náðu ekki að skora. í seinni hálfleik hóf Fram ákafa sókn og sýndi stöku sinnum allgóðan ieik, en tókst samt ekki að skora. í lok hálfleiksins skoraði Fram tvö mörk, en nú voru Akurnesingar farn- ir að þreytast og höfðu litið vald yfir boltanum svo að síðustu minúturnar lá alltaf á þeim. Dómari var Haukur Óskarsson. r——— Eftir ---------------------- Hlöðver Bjarnason K. R. — Víkingur 1:1 KR-ingar hófu sókn þegar eftir ieiks- byrjun og héldu henni fyrstu mínút- urnar. Mark Víkings komst oft í all- verulega hættu i þessum hálfleik. Ólaf- ur Hannesson, hægri útherji komst tvisvar sinnum inn fyrir, en skaut i bæði skiptin yfir markið. KR-ingar skoruðu mark sitt i lok fyrri hálfleiks og gerði Ólafur Hannes- son það með föstu og fallegu skoti. í síðari hálfleik kom töluverð harka í leikinn. KR-ingar fengu dæmda vítis- spyrnu á markmann Víkings, en Gunn- ar Guðmannsson skaut i stöngina, en knötturinn hrökk aftur lit. í lok hálfleiksins fá Víkingar dæmda aukaspyrnu innan vítateigs KR. Vik- ingar „sentra“ fyrir markið og skjóta síðan, boltinn hrekkur af vörninn og út aftur og myndast nú þvaga fyrir framan markið, sem endar með því að það sjást fjórir KR-ingar standa á marklínunni með boltann á miili sín. Dómarinn flautar mark 1:1 og endar leikurinn þannig. Dómari var Guðm. Sigurðsson. Valur — í. A. 3:0. Þrátt fyrir óhagstætt veður náði Val- ur allgóðum leik. Skiptingar voru ör- INLíAMDS uggar og oft mjög óvæntar, sérstaklega hjá Sveini og Ellert, sem voru beztu menn sóknarinnar. Akurnesingar virtust vera eitthvað illa upplagðir, og náðu mun iakari leik, en þeir höfðu oft gert áður. Valur var mest allan leikinn í sókn og náði oft mjög skemmtilegum upp- hlaupum. Sveinn Helgason, skoraði fyrsta og þriðja markið, en Einar Haildórsson annað markið. Fram — Víkingur 1:1. Þetta var frekar daufur leikur. Bar- áttuviljann vantaði hjá báðum liðúm. Mest allan fyrri hálfleik var leikurinn eintómt þóf um miðbik vallarins, en þó gerði Fram einstaka hættuleg upp- hlaup. Þegar um 30 mín. voru af ieik tókst Rikharði að skora. Seinni hálfleikur hófst með sókn Víkings og komst mark Fram oft í hættu, en Adam bjargaði. Fram hóf nú gagnsókn og náði nokkr- um upphlaupum, en Gunnar varði vel. Þegar 40 mín. eru af seinni hálfleik tekst Bjarna Guðnasyni að skora með föstu og fallegu skoti. Nú fyrst virðast liðin rakna úr rot- inu og ganga upphlaupin á báða bóga, en hvorugum tekst að skora og endaoi leikurinn svo með jafntefli 1:1, og eru þetta mjög viðunanleg úrslit fyrir bæði liðin. Dómari var Hrólfur Benediktsson. Eftir þenna ieik varð hlé á mótinu þar til í ágúst. K. R. — Valur 4:0. Þetta var olltof einhliða leikur til þess að hann gæti orðið skemmtilegur. Leikurinn var frá byrjun stanzlaus sókn af hendi IÍR. Val vantaði 3 varnarleikmenn, svo og hinn þaulreynda markmann sinn Hermann Hermannsson. Hafði það að sjálfsögðu mikil áhrif á leikinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.