Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 70

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 70
60 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ • WALTERSKEPPNIN • Eftir Sigurjón Jónsson K. R. — VlKINGUR 3:0. vörn Vals félli saman eftir annað mark Fram, og það sem eftir var leiks var mikið barist og mátti varla á milli sjá. Þó voru áhlaup Framara liættulegri og í einu þeirra skaut Lárus beint á Hermann úr dauðafæri, óheppni. Þar með iauk þessu móti með sigri Vais. Greinilega mátti sjá framfarir. bæði hjá liðum og einstaklingum, frá fyrrihluta þess. Virðist vel hafa tekist með tilhögun þess, það er að segja að hafa tvær umferðir enda nauðsynlegt, þar sem ekki eru fleiri þáttakendur. Vonandi verður þessi tilhögun höfð framvegis- Einstakir leikir Reykjavíkurmótsins. Fram K. R. Valur Vík. Fram X 2:1 3:1 0:2 4:5 3:1 3:2 K. R. 1:2 1:3 X 0:1 2:2 2:0 2:1 Valur 2:0 5:4 1:0 2:2 X 2:2 2:0 Vík. 1:3 2:3 0:2 1:2 2:2 0:2 X Valur fékk 10 stig, Fram 8, KR 5, Vík. 1. REYKJAVÍKURMÖTIN 1 1., 2. og 3. fl. fóru fram fyrri hluta sumars. Helstu úr- slit urðu þessi: 1. flokkur: 1. Fram 5 stig, 2. Valur 4 stig, 3. KR 2 stig og 4. Vikingur 0 stig. 2. flokkur: 1. Fram 5 stig, 2. Valur 4 stig, 3. KR 2 stig og 4. Víkingur 1 stig. Fram vann nú mótið í 3ja sinn í röð og hlaut því bikarinn til fullrar eignar. 3. fl.: 1. Valur 6 stig, 2. KR 4 stig, 3. Víkingur 2 stig og 4. Fram 0 stig. 4. flokkur: (Vormót) 1. KR 5*stig, 2. Fram 4 stig, 3. Valur 2 stig og 4. Vík- ingur 1 stig. 4. flokkur (Haustmót): 1. KR 5 stig, 2. - 3. Fram og Valur 3 stig, 4. Víking- ur 1 stig. KR vann bæði vor- og haustmót 4. flokks setti 10:1 og fékk báða verð- launagripina til eignar. OLYMPÍUSIGURVEGARAR 1 KNATTSPYRNU FRÁ UPPHAFI. 1908 Bretland vann Danmörk 2:0 1912 Bretland vann Danmörk 4:2 1920 Belgía vann Tékkóslóvakíu 2:0 1924 Uruguay vann Svissland 3:0 1928 Uruguay vann Argentínu 2:1 1936 Italía vann Austurríki 2:1 Í948 Svíþjóð vann Júgóslavíu 3:1 Walterskeppnin hófst laugardaginn 18. september með leik milli K.R. og Vík- ings. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn og sæmilega leikinn af hálfu beggja. I þess- um hálfleik skoraði K.R. eitt mark. Seinni hálfleikurinn var betur leik- inn af KR, enda náðu Þeir oft ágætum samleik. Víkingar höfðu að visu nokkr- um nýliðum á að skipa, en það sem virtist þó há liðinu mest var að það hafði hvorki kraft né úthald ávið keppi- nauta sína. 1 þessum hálfleik skoruðu KR-ingar 2 mörk og lauk leiknum með sigri þeirra 3:0. VALUR — FRAM 4:3 Næsti leikur fór ■ fram daginn eftir á milli Vals og Fram. Þessi leikur var bæði spennandi og oft prýðilega vel leikinn, enda óhætt að telja hann einn af betri leikjum sum- arsins. Fyrri hálfleikurinn var jafntefli 1:1. Þann seinni vann Valur 3:2. í leik þessum var það mjög áberandi hvað sóknarleikmenn virtust vera sterk- ari en varnarleikmenn, enda sýna mörk- in það að nokkru leyti. Sveinn Helga- son (Val) sýndi sérstaklega góðan leik og falleg skot á mark, enda skoraði hann öll mörk Vals. Nokkrir ungir leikmenn sýndu hér mjög góðan leik og vil ég sérstaklega nefna þá Lárus Hailbjörnsson og Hauk Sveinn Helgason Halldór Halldórsson Bjarnason, (Fram), og Halldór Hall- dórsson (Val), sem mjög efnilega knatt- spyrnumenn. K. R. — VALUR 2:1. Úrslitaleikurinn milli KR og Vals fór fram sunnudaginn 26. september. Menn biðu þessa leiks með nokkur- um spenningi, því síðast er þessi félög áttust við, sem var I íslandsmótinu, töldu sumir, að það hefði valdið sigri KR að nokkrir leikmenn Vals voru fjarverandi. Þessir leikmenn Vals voru nú allir komnir heim. Leikurinn hófst og kaus fyrirliði KR, Óli B. Jónsson, að leika móti vindi, sem þó er ekki venja hér, en mjög algengt í öðrum löndum. Ástæðan er sú, að það er talið betra að hefja leik gegn vindi með óþreyttu liði. Þegar 5 mín. voru liðnar' af leik skoraði Valur og lauk þessum hálfleik með sigri Vals 1:0. Það sem var athyglisvert við þennan fyrri hálfleik var hinn mikli taugaóstyrkur, sem virtist vera í báðum liðum, og varð hann þess valdandi að leikurinn varð ekki eins góður og búist hafði verið við. Seinni hálfleikurinn var nokkru betur leikinn, þó einkum hjá KR. KR-ingar voru nú mun ákveðnari t leik sínum og fljótari á boltann en Vals- menn, enda skoruðu þeir 2 mörk í þess- um hálfleik, og lauk leiknum því með sigri þeirra 2:1. Með þessum sigri hlaut KR Waitersbikarinn til fullrar eignar því áður höfðu þeir unnið hann 4 sinn- um. Það vakti athygli á hvern hátt KR- ingar höguðu leik sínum eftir að þeir skoruðu sigurmarkið, því þá tóku þeir miðframherjann og létu hann í vörnina sem aukamann og skyldi hann alltaf gæta þess mótherja, sem hættulegastur gat talist hverju sinni. Þessi leikaðferð kom Valsmönnum mjög á óvart, enda höfðu þeir engan krók á móti þessu bragði. Það má því segja að þessi leik- aðferð hafi náð tilætluðum árangri. Hið fræga enska atvinnulið, Arsenal, mun að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.