Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 57

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 57
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 47 5. keppni. FINSPONG í Svíþjóð 5. sept. 100 METRA HLAUP: 1. Haukur Clausen, Islandi ..... 11,0 2. Svíi ......................... 11,4 3. Svíi ......................... 11,5 110 METRA GRINDAHLAUP: 1. Haukur Clausen, Islandi ........ 15,7 2. Svíi .............................. 16,3 3. Svíi .............................. 16,5 Nokkur mótvindur var í báðum hlaup- unum. 100 METRA HLAUP: 1. Haukur Clausen, Islandi ..... 11,0 2. Örn Clausen, Islandi ........ 11,1 3. G. Fehrm, Svíþjóð ........... 11,2 Tíminn er nýtt heimsmet og 5/10 úr sek. betra en það fyrra, sem Jamaica- negrarnir áttu. Örn var fenginn til að hlaupa fyrsta sprettinn í stað Leslie Laing, sem var með hettusótt. Er Örn því fyrsti Islendingurinn, sem á þátt í að setja heimsmet. Á móti þeim hljóp finnsk 10 manna sveit (100 m. hver) og tókst að verða aðeins á undan. Timar einstakra keppenda voru þessir: Örn 11,0 — La Beach 20,8 — Mc Kenley 32,5 — Wint 46,5. 6. keppni. FALUN í Svíþjóð 10. sepL 110 METRA GRINDAHLAUP: 1. A. Cajander, Svíþjóð ........ 15,3 2. Örn Clausen, Islandi ........ 15,3 3. H. Kristofersson, SvíÞjóð .. 15,6 4. Haukur Clausen, Islandi ..... 15,9 Örn var orðinn vel á undan, en rakst illa á 7. grind og tapaði á þvi nokkrum tíunduhlutum úr sek. Brautir voru Þung- ar og blautar. Keppnin fór fram að kvöldi til með hjálp ljóskastara. 7. keppni: Bæjakeppni ÁSABNA og ÞRÁNDHEIMUR 12. september. 100 M. HLAUP: (sjá mynd á bls. 48). 1. Haukur Clausen, Islandi .. 2. Örn Clausen, Islandi ..... U4 3. Svíi . ................... H-3 LANGSTÖKK: 1. Örn Clausen, íslandi ..... 6,61 2. Svíi ..................... 6,57 HÁSTÖKK: 1. Norðmaður ............... 1,75 2. Örn Clausen, Islandi ..... 1,70 Hér er um bæjarkeppni að ræða og kepptu þeir bræður sem gestir. Völlur- inn var ófullkominn og brautir lausar í sér. 8. keppni, STOKKHÓLMSMÖTIÐ 17. sept 100 METRA HLAUP: 1. Haukur Clausen, Islandi ..... 10,8 2. Örn Clausen, Islandi ........ 10,8 3. R. Gustafsson, Svíþjóð....... 10,9 4. N. Eriksson, Sviþjóð ........ 11,2 5. E. Fridén, Svíþjóð .......... 11,3 6. R. Sirén, Finnlandi ......... 11,4 Örn hafði unnið 1. riðil á 10,9, Gustafs- son 2. riðil á 11,0 og Haukur þann 3. á 10,8 sek. I úrslitunum fékk Haukur lé- legt viðbragð, en Örn grunsamlega gott, Veröl.afhending fyrir 300 m. hl.: Frá v.: Haukur McKenley og Hedin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.