Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 49

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 49
IÞRÓTTABLAÐIÐ 39 fór hann í 2., en 4,20 m. í 1. stökki. Ætl- aði fagnaðarlátunum þá aldrei að linna. 4,30 felldi hann þrisvar, en það hefði annars verið nýtt Evrópumet. Árangur hans — 4,20 m. —• er glæsilegt afrek og nýtt vallarmet. Stigin: Noregur 57, Island 42. Islendingar að sækja sig. 1 400 m. urðu þau óvæntu úrslit að báðir íslendingarnir urðu á undan öðr- um Norðmanninum, Per Dokka. Vade hafði yfirburði eins og fyrri daginn, en Reynir og Magnús virtust hugsa um það eitt að vera á undan Dokka og tókst það báðum. Virtist hann vera eitthvað eftir sig frá því í boðhlaupinu, því tími hans var óvenju slæmur. Reynir og Magnús hlupu báðir á persónulegum metum. Stig :Noregur 63, Island 47. Haukur setur annað met. 1 grindahlaupinu sýndi Haukur mjög áþreifanlega hversu harður keppnismað- ur hann er. Þrátt fyrir skrykkjótt hlaup yfir fyrstu grindurnar tókst honum að ná Garpestad yfir næst síðustu grind og verða vel á undan í markinu. Tíminn var nýtt ísl. met 1/2 sek. betra en það gamla, sem Skúli setti 1947. Garpestad var stutt á eftir, en hafði tafizt nokkuð á því að fella grindur. Það sama hafði og hent hinn Norðmanninn, Arneberg, sem tókst þó að hrifsa 3. verðlaun frá kunningja sínum Skúla Guðmuiidssyni. Stóð Skúli sig þó prýðilega með tilliti til þess hve lítið hann hefir getað æft grindahlaup i ár. Stig: Noregur 68, Is- land 53. Bezta afrek mótsins. Ramstad hafði að sjálfsögðu mikla yfirburði í kringlukastinu. Er kast hans bezta afrek mótsins samkv. Alþjóðastiga- töflunni, gefur 1011 stig. Friðrik gekk inn í stað Huseby og sýndi góða keppnis- hæfileika. Voru þeir Ólafur ekki ýkja langt á eftir hinum Norðmanninum. Nú hafði Noregur 76 stig, en ísland 56. Efst: Kaas í stangarstöklcinu. 1 miðið sjást 100 m. hlaupararnir eftir viðbragð- ið og neðst í markinu: Haukur á j. br. Bloch á 3. Johansen 2. og Örn á 1. br.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.