Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 6
A heimavelli Evrópukeppnin mikið fjárhagslegt hættuspil Hin ágæta frammistaða IBK í Evrópubikarkeppninni í knattspyrnu hafði ekki ein- tómar bjartar hliðar. ÍBK varð nefnilega fyrir gífurlega miklu fjárhagslegu tjóni af þátttöku í keppninni, og er tapið senni- lega nokkrar milljónir. Til þess að komast sléttir út úr þátt- tökunni þurftu Keflvíkingar að fá 5000 áhorfendur á leik sinn við Brno á Melavellinum, en Úrval sparibauka þar voru áhorfendur um 1700, sem verður þó að teljast gott, miðað við árstíma og veður. Er greinilegt að þátttaka í Evrópubikarkeppninni er orð- ið mikið hættuspil fyrir íslensk lið, sérstaklega ef þau standa sig vel og komast í aðra um- ferð. Skúla misheppnaðist íslensku kraftajötnarnir sem kepptu á heimsmeistara- mótinu í kraftlyftingum, sem að þessu sinni fór fram í Bandaríkjunum gerðu það yf- irleitt gott. Reyndar mis- heppnaðist þeim sem mestar vonir voru bundnar við, Skúla Óskarssyni, í fyrstu grein þrí- þrautarinnar, m.a. vegna þess að hann sprengdi utan af sér stálbuxurnar, en aðrir bættu þetta óhapp upp. Þannig setti til að mynda Vestmannaeying- urinn Gunnar Steingrímsson nýtt Evrópumet í sínum þyngdarflokki og Akureyring- urinn Arthúr Bogason, sem stundum er kallaður „Norður- hjaratröllið“ lyfti hvorki meiru né minnu en 342,5 kg. í rétt- stöðulyftu, sem er mesta þyngd sem vitað er til að íslendingur hafi lyft. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.