Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 22

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 22
Frá ensku samlokunum í ítölsku stórsteikurnar Sú hlið sem snýr að flest- um unnendum kappaksturs og akstursíþrótta bregður ævintýraljóma á líf þeirra manna er stunda þessar íþróttagreinar. Þeir keppa ekki aðeins hver við annan á kappakstursbrautunum, heldur og við hættuna og oft hefur verið sagt að dauðinn sé laumufarþeginn í bílum þeirra. Þá fjalla fjölmiðl- arnir fremur um ævintýra- legar tekjur þeirra er skara framúr í íþróttinni, en þá gífurlegu vinnu sem þeir verða að skila til þess að ná árangri. Fáir íþróttamenn æfa öllu meira en kappakst- ursmennirnir, og víst er að þeir sem lengst hafa náð, halda nánast til á æfinga- völlunum. Einn þessara manna er S-Afr- íkubúinn Jody Scheckter, sem um árabil hefur verið í fremstu röð kappakstursmanna í „formúla 1“ keppninni, þ.e. ekið bílum af kraftmestu gerðinni. Scheckter, sem að undanförnu hefur ekið fyrir Ferrari, þykir 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.