Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 40

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 40
við sig á íslandi og hefur áhuga á að koma hingað aftur og þá ætlar hann sér að tala íslenskuna reip- rennandi. Hilpert hefur aflað sér mikilla vinsælda á Akranesi, bæði sem góður þjálfari og einnig sem mjög viðkunnanlegur maður. Aðspurður um það hvað hon- um finndist um íslenska knatt- spyrnu sagði Hilpert: „Það sem helst háir íslenskri knattspyrnu er það að menn vinna allt of mikið með knattspyrnuiðkuninni. Eftir að hafa unnið kannski frá kl. 8—18 eru menn þreyttir og þá er vonlaust að ætla sér að fara á æf- ingu og leggja hart að sér. Ég tel að knattspyrnufélögin ættu að virkja fyrirtækin þannig að þau gæfu mönnum frí fyrr og jafnvel taka upp hálfatvinnumennsku að einhverju leyti. Þegar þannigyrði komið myndi íslensk knattspyrna taka stórt stökk fram á við“. En hvað hafði hann að segja um, fyrri leikinn á móti Barce- lona? „Strákarnir eru taugaóstyrkir bæði vegna þess að þeir bera hálfgerða virðingu fyrir mótherj- unum og eins vegna þess að það verður fjöldi manns að horfa á þá. Þeir verða að reyna að slappa af þó að ég viti að það er mjög erfitt“. „Haldið boltanum og gefið ykkur nógan tíma“ Miðvikudagurinn rann upp og hófst hann með morgunverð á milli 9 og 10 og síðan tóku menn daginn rólega; fóru í göngutúr o.þ.h. Klukkan hálf 3 var sam- eiginlegur málsverður og síðan var rölt á fund. Á fundinum var farið yfir uppstillingarnar sem fresta varð kvöldið áður og þar á eftir var leikkerfið tekið í gegn. Hilpert þráspurði strákana hvað þeir ættu að gera ef þetta kæmi upp og hvað ætti að gera ef hitt gerð- ist. Og enn einu sinni bað hann strákana að bera enga virðingu fyrir þessum „stóru“ körlum, hvort sem þeir hétu Krankl, Simonsen eða eitthvað annað. Leikkerfi dagsins skyldi vera 5 - 3 - 2 (5 í vörn, 3 á miðjunni og 2 í sókn) en í sókn átti að skipta yfir 14-3-3. „Ef þess er nokkur kostur, þá spilum við ekki varnarleik því að sókn er besta vörnin“, sagði Hilpert. „Og að lokum þá skuluð þið passa ykkur á því að áhorf- endur eru með flautur og nota þær óspart. Látið það ekki rugla ykkur og haldið áfram þar til þið eruð alveg öruggir um að það hafi verið dómarinn sem flaut- aði“. Eftir fundinn fóru leikmenn- irnir upp á herbergi sín og lögðu sig fram til kl. hálf 7 en þá var safnast saman á hótelinu og klukkutíma seinna var haldið áleiðis út á völl. fyrir yóðan maM $ KJÖTIDNADARSTÖD SAHBAHDSIHS 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.