Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 42

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 42
Til marks um það má nefna að Barsarnir hafa ekki tapað leik á heimavelli í mörg ár. Á leik ÍA og Barcelona voru um 50 þúsund áhorfendur og þeir komu til að sjá stórsigur síns liðs. Þetta vissu leikmenn Barcelona og því keyrðu þeir á fullu allan leikinn, enda uppskáru þeir 5 góð mörk. Það fór eins og menn höfðu spáð að dómarinn var hliðhollur Spánverjunum og þeir gengu á lagið. En það má líka alltaf kenna dómaranum um ef illa fer. Síðasti leikur sumarsins Þessi leikur var síðasti leikur Skagamanna þetta keppnistíma- bil. Þá var þetta einnig síðasti leikur Jóhannesar Guðjónssonar með Skagamönnum en hann hefur nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann hefur verið fyr- irliði Skagamanna í sumar og það var hann einnig í þessum leik. Eftir leikinn héldu menn upp á hótel og fengu sér í svanginn. Og síðan fóru sumir í rúmið en aðrir kusu að gera sér glaðan dag (nótt). Morguninn eftir var haldið frá Barcelona; nokkrir fóru suður á bógin í langþráð sumarfrí en hinir brugðu sér til London í heimleiðinni. Velheppnuð för var á enda og allir voru ánægðir með Spánarförina og það eina sem skyggði á var að tapið í leiknum var helst til stórt. Undirritaður vill koma hér á framfæri þakklæti til hópsins fyrir samveruna þennan stutta en ánægjulega tíma. Og einnig vill hann þakka þær frábæru mót- tökur sem hann fékk hjá gest- gjöfum sínum, þeim Viggó og Evu. TT.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.