Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 51

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 51
 1 ■ Johan Cruyff í baráttu við leikmann Edmondo Drillers, en með því liði leikur Guðgeir Leifsson. Nýtt hlutverk — Sögusagnir um að ég hafi verið „farinn á haus- inn“, og því orðið að draga fram skóna að nýju, eru úr lausu lofti gripnar. Ég fann það, að ég hafði hlutverki að gegna í bandarísku knatt- spyrnunni og þess vegna tók ég tilboði Los Angeles Aztecs. Hefði ég verið í peningaþörf hefði ég miklu fremur tekið boði New York Cosmos, sem bauð betur en Aztecs. Ég hef ekki orðið fyrir vonbrigðum. Þótt knattspyrnan sem leikin er í Bandaríkjunum sé á margan hátt öðru vísi en Evrópu- knattspyrnan, þá finnst mér mjög gaman að leika hér, og kann vel við fólkið. Þannig lét knattspyrnugoðið Johan Cruyff ummælt í viðtali við bandariskt íþróttablað fyrir skömmu, en Cruyff lék með Los Angeles-liðinu síðasta keppnis- tímabil við góðan orðstý. Öðlað- ist hann þá miklar vinsældir hjá aðdáendum íþróttarinnar vestra, en þeim fer jafnt og þétt fjölg- andi. Það sem fyrst og fremst mun þó hafa ráðið því að Cruyff fór til Aztecs var það að þar tók við stjórnveli gamall félagi hans og þjáifari, Rinus Michels, sá er var þjálfari Ajax þegar Cruyff lék með því liði, og átti stærstan þáttinn í að gera Cruyff að þeim afburðaknattspyrnumanni sem hann er. Michel lagði mikla áherslu á að fá Cruyff til hins nýja liðs síns, og sagði forstjóra og eiganda félagsins, að það væri eina vonin til þess að rífa félagið 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.