Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 56

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 56
Eftir að knötturinn hefur verið sleginn heldur handleggurinn áfram og upp á við. Þannig hindrar hann ekki hreyfingu inn til leikmiðju. Braut knattarins, eftir að hann hefur verið sleginn, á að vera há og löng, og hann á að falla sem næst endalínu á vallarhelmingi mótherjans. Það sem helst er gert rangt: — Fótaburður er ekki réttur. Viðkomandi er þess vegna of nálægt knettinum. — Fyrsta skrefið verður að taka beint aftur og flytja sig síðan með samsíða skrefum út til knattarins. — Leikandi lendir oft of nálægt knetti vegna rangs fótaburð- ar. — Staðsetning knattar er ekki út frá líkamanum þegar hann er sleginn. — þungaflutningur líkamans fer ekki fram á réttu augna- bliki. — Úlnliðurinn er læstur á því augnabliki sem knötturinn er sleginn. • SJÓNGLERAUGU • SÓLBIRTUGLERAUGU • STÆKKUNARGLER HULSTUR og aðrar optiskar vörur. 1 Gleraugnasalan V______________ GEISLI H.F., HAFNARSTRÆTI 99, SIMI21555, AKUREYRI. Æfingar Fyrst er fótavinnan æfð, síðan handleggshreyfingin. Þetta er gert án knattar. Við æfingu á höggum er notað almennt hald. Minnst hefur verið á annað hald. svonefnt þumal- fingurshald. Gott er ef hægt er að komast af án þess, því úlnliður- inn verður stífari með slíku haldi. Við áframhaldandi æfingar, þ.e. eftir æfingar án knattar, er nauðsynlegt að hafa einhvern til þess að senda á. Gott er ef send- ingarnar eru háar og langar, þannig að góður tími vinnist til þess að flytja sig til knattarins. Þegar horft er á leik þar sem góðir leikendur eigast við, vekur það furðu hversu létt þeir eiga oft með að svara knöttum með bak- hönd uppi. Margir ungir leik- endur sækjast eftir að beita þessu höggi. Bakhönd uppi er eitt erfiðasta högg sem hægt er að slá í bad- minton og því aðeins er hægt að slá það sæmilega að góð tækni og mikil æfing liggi að baki. Það er því vafamál hvort leikendur eigi að leggja á sig mikla og erfiða æfingu þess vegna, enda oft hægt að komast í gegnum leiki án þess. Aldrei verður þó alveg fram hjá því gengið. 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.