Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 112
100 Orð og tunga
vegar að vera sanngjarnar. Í sambandi við viðhorf til íslenskra nýyrða
skiptir oft máli hvort erlenda orðið er algengara og hvenær íslenska
orðið kemur fram á sjónarsviðið. Nýyrði þurfa að venjast, ekki síst ef
annað orð hefur áður fest í sessi. Einungis hluti nýyrða nær festu í mál
inu og ekki er hægt að sjá það fyrir hver lifa áfram.
Heimildir
Ari Páll Kristinsson. 2017 Málheimar. Sitthvað um málstefnu og málnotkun.
Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Hanna Óladóttir. 2007. Ég þarf engin fornrit til að vita að ég er Íslendingur,
ég vil samt tala íslensku. Um viðhorf Íslendinga til eigin tungumáls. Ritið
7/1: 107–130.
Íslenska til alls. Tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu sam
þykktar á Alþingi 12. mars 2009.
Íðorðabanki Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ágústa Þorbergs
dóttir (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. idord.
arnastofnun.is (sótt 8. apríl 2020).
Nýyrðavefur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ágústa Þorbergs
dóttir (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. nyyrdi.
arnastofnun.is (sótt 9. apríl 2020).
Lykilorð
nýyrði, orðmyndun, íslenska, gagnsæi, íðorð
Keywords
neologism, word formation, Icelandic, transparency, term
Abstract
In this article, I discuss common ideas that speakers of Icelandic have about neologisms
and their formation. Based on public discussions, we can assume that speakers find
accuracy and transparency to be the most important features of a neologism. At the
same time, they need to be as short as possible. These requirements often conflict.
Additionally, neologisms should fit into the Icelandic grammatical and phonological
system, be well suited to use as part of compound words and other word formations
accomplished through derivation. Finally, speakers tend to be more positive towards
neologisms that are formed by using Icelandic roots than using adaptations of words
borrowed from other languages.
Ágústa Þorbergsdóttir
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Laugavegi 13
101 Reykjavík
agusta.thorbergsdottir@arnastofnun.is
tunga_22.indb 100 22.06.2020 14:03:53