Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 97

Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 97
Matteo Tarsi: Samspil tökuorða og innlendra orða 85 leitt af no. mark og er erfðaorð. Skyld þessu sagnorði í germönsku málafjölskyldunni eru t.d. fsax. merkian ‘merkja, taka eftir’, fhþ. merken ‘útskýra, skynja, skilja, taka eftir’. Sbr. einnig fe. mearcian ‘merkja, afmarka’, físl. marka. Sambandi þessara tveggja orða hlýtur að vera þannig háttað að tökuorðið hafi ratað inn í málið þegar innlenda orðið var þegar komið í notkun. Tökuorðið ber því að túlka sem virðingartökuorð. nóti – merking : Físl. nóti (Gramm3748 u.þ.b. 1250 > AM 748 i b 4to 1300–1325, Björn M. Ólsen 1884) er talið vera beint tökuorð úr lat. nota ‘mark, tákn’ í AeW (u. nóti) og IeW (u. nóta, nóti). ÍOb (u. nóti) telur hins vegar að það sé fengið úr mhþ. nōte ‘s.m.’ frekar en beint úr latínu. Alexander Jóhannesson, meðal annarra, nefnir mlþ. nōte, en það orð er ekki að finna í miðlágþýskri orðabók Schillers og Lübbens. Fsax. nota ‘(letur)tákn’ er varðveitt og sömuleiðis er orðið til í miðhollensku (noot < ffr. note eða beint úr latínu, EWNed., u. noot). Miðlágþýska hefur orðið not(t)ele ‘skjal’, sem er eflaust fengið úr lat. notula (smækkunarorð fyrir nota). Að þessu sögðu má telja líklegt að miðlágþýska hafði orðið nōte, þó að það sé ekki varðveitt. Miðlágþýska væri líklegasta veitimálið fyrir físl. nóti. Aðlögun orðsins í forníslensku (an­stofn) ber sennilega vitni um að mlþ. nōte liggi til grundvallar frekar en lat. nota. Ef öfugt væri, þá hefði orðið sennilega verið aðlagað íslensku sem ōn­stofn. Ísl. nóta (frá u.þ.b. 1650, RitOH) er hins vegar væntanlega beint lært tökuorð úr latínu. Físl. merking (GrgStað 12th c. > AM 334 fol. 1260–1270, Vilhjálmur Finsen 1879) er leitt af so. merkja (innlent nýgert orð). Mlþ. merkunge, merkinge ‘athygli, tillit’ hafa væntanlega orðið til í því máli og hafa öðruvísi merkingu en íslenska orðið. Líklegast er að físl. merking hafi verið til áður en tökuorðið kom til sögunnar svo að tökuorðið er væntanlega virðingartökuorð. paronomasia – aðalhending : Lat. paronomasia ‘orðaleikur sem bygg­ ist á því að nota saman samhljóða orð sem hafa þó ólíka, jafnvel andstæða, merkingu’ (Gramm3748 u.þ.b. 1250 > AM 748 i b 4to 1300– 1325, Björn M. Ólsen 1884) er úr fgr. παρονομασία ‘s.m.’ (fgr. παρά ‘við hliðina á’ and ὀνομασία ‘nafn, nafngift’). Físl. aðalhending (SnE u.þ.b. 1220 > GKS 2367 4to 1300–1350, Finnur Jónsson 1931) er samsett af fsk. aðal­ og no. hending. Ólafur ber hér saman tvö ólík fyrirbæri. Annars vegar málskrúðs­ fígúru sem byggist á samspili hljóðmyndar og merkingar, en hins tunga_22.indb 85 22.06.2020 14:03:52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.