Orð og tunga - 2020, Síða 60

Orð og tunga - 2020, Síða 60
48 Orð og tunga Í (16) virðist hafa verið hægt að nota líka á hliðstæðan hátt merk­ ingarlega og skiptisögnina falla(st), en þetta sést reyndar líka vel á því að rétt á undan er slíkt skiptisagnarsamband einmitt notað í þessum sama texta: (17) firir þui at hon fellzt mer eigi i skap. þa flyða ec heiman. (Barl 68.10) Textasamhengið er hér á þá leið að mælandanum var ætlað kvonfang úr efri lögum samfélagsins, sem var honum ekki að skapi, en honum hugnaðist annað kvonfang betur sem var af efnaminni ættum. Merking þessara sagna er hér því alveg hliðstæð en nánar verður fjallað um merkingu líka í 4. kafla (þar sem merking líka virðist stundum nær því að vera ‘þóknast’ eða ‘gera til geðs’). Hvort þessi merkingarlega skylda sögn, falla(st), var skiptisögn að fornu hefur ekki verið staðfest með óyggjandi hætti en um það eru þó vísbendingar. Í (18) eru sýnd dæmi um falla(st) í geð/skap frá sama stað úr tveimur gerðum Bandamanna sögu; (18a) er úr Möðruvallabók (AM 132 fol., frá um 1330–1370) og (18b) er úr Konungsbók (GKS 2845 4to, frá um 1450). Í fyrra dæminu virðist frumlagið vera í nefnifalli en í því síðara í þágufalli. (18) a. fellz huart auðru vel i geð. ok litaz þau vel til. ok bliðliga (Band 12.14) b. þat er sagt at huorutuegía felz uel i skap aNat (Band 12.28) (sbr. Einar Frey Sigurðsson 2008) Í þessum dæmum eru notuð gagnverkandi fornöfn (hvort öðru í (18a) og hvorutveggja ... annað í (18b)). Færð hafa verið rök fyrir því að hægt sé að nota gagnverkandi fornöfn, svo sem hvor annar, sem frumlagspróf (Einar Freyr Sigurðsson 2008, Dagbjört Guðmundsdóttir 2016). Fyrri liðurinn, hv­liðurinn, er hærra í formgerðinni og samsvarar oft frum­ lagi eða er jafnvel sjálfur í frumlagssæti. Í (18a) er nefnifallið hærri liðurinn (hvort) og því hægt að líta sem svo á að í setningunni sé nefnifallsfrumlag. Í (18b) er hv­liðurinn, þ.e. hærri liðurinn, aftur á móti í þágufalli (hvoru í hvorutveggja), og þar með er hægt að færa rök fyrir því að þar sé frumlag í þágufalli. Auðvitað er ekki hægt að fullyrða út frá þessu eina pari að falla(st) í geð/skap hafi verið skiptisögn í eldra máli. Dæmaparið gæti allt eins verið til marks um breytileika milli málhafa þar sem falla(st) í geð/skap tekur nefnifallsfrumlag hjá einum málhafa en þágufallsfrumlag hjá öðrum. tunga_22.indb 48 22.06.2020 14:03:51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.