Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 144

Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 144
132 Orð og tunga Þá er að nefna vefinn Óravíddir – orðaforðinn í nýju ljósi en þar er um að ræða vef sem settur var upp samhliða sýningu í Safnahúsinu við Hverfisgötu sem var opnuð 7. júní 2019. Sýningin byggir á mynd rænni fram setningu á gögnum úr Íslensku orðaneti. Í Íslensku orða neti eru vensl orða skráð þannig að hvert orð er tengt fleiri orðum í gegn um pör sem finnast í rituðu máli. Fyrir sýninguna voru skyldheiti tekin fyrir og teiknað upp myndrænt hvernig þau tengjast saman. Með þessu móti birtast orðin í netum sem minna á stjörnukerfi og á sýn­ ing unni gátu gestir fylgst með því þegar flogið var um orða geim inn og staldrað við eitt og eitt orð af handahófi. Á vef Óravídda má lesa um sýninguna en einnig er þar hægt að fletta upp tveim orðum og sjá hvernig þau tengjast í Íslensku orðaneti í gegnum para sam bönd. Vefurinn er á oraviddir.arnastofnun.is. Lokaorð Notkun á vefum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur aukist mikið síðustu ár. Fjöldi heimsókna á fjóra vinsælustu vefina, BÍN, málið.is, Íslensk nútímamálsorðabók og ISLEX, ríflega tvö­ faldaðist frá apríl 2018 til apríl 2020. Í upphafi tímabilsins voru heim­ sóknirnar á þessa fjóra vefi um 154.000 á mánuði, en í lok þess um 323.000. Árnastofnun rekur nú um þrjátíu vefi sem tengjast öllum rann­ sóknarsviðum stofnunarinnar. Undanfarin tvö ár hefur verið unnið að því að samræma yfirbragð og útlit vefanna, bæta aðgengi að gögn­ um og auðvelda notkun í mismunandi tækjum. Nýir vefir hafa bæst við, þrír sem tengjast málheildaverkefnum, nýyrðavefur, lykil orða­ vefur og sýningarvefurinn Óravíddir. Aðrir vefir hafa verið end ur­ skoðaðir og sumir smíðaðir aftur alveg frá grunni. Uppfærslur og endurbætur halda áfram, með það að leiðarljósi að auðvelda notk un og bæta þjónustu, og áfram munu fleiri vefir bætast við í tengsl um við rannsóknarverkefni og önnur verkefni sem starfsmenn stofn un­ ar innar sinna. Heimildir Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir. 2016. Hvem bruger ISLEX og hvordan? LexicoNordica 23:89–104. Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir. 2019. Íslensk nútímamálsorðabók. Kjarni tungumálsins. Orð og Tunga 21:1–26. https://doi.org/10.33112/ ordogtunga.21.2. tunga_22.indb 132 22.06.2020 14:03:54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.