Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 125

Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 125
Svavar Sigmundsson: Úlfur í örnefnum 113 við Úlfs staði í Akrahreppi, en hann var sagður landnámsmaður í Blöndu hlíð, án þess að bæjar hans sé getið í Landnámabók (ÍF I:234). Sjá einn ig Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi (1907:25) og Margeir Jóns­ son (1989:181). Orðið úlfur er liður í nokkrum örnefnum öðrum: Úlfá í Saurbæjarhr., Eyf., sem áðurnefndur bær er kenndur við, er nefnd árspræna í örnefnaskrá, oftast með jökullit. Hún rennur um Úlfárgil, „sem er víðast djúpt katlagil, einkum neðst, og myndar áin þar þrjá fossa, hvern upp af öðrum“ (örnefnaskrá). Önnur Úlfá er í Hörgárdal, Eyf., inn af Fornhaga. Úlfsá er í Tungudal í Skutulsfirði, N­Ís. Úlfsdalir vestan við Siglufjörð er nafn sem fyrir kemur í Landnámabók (1969:244) og Úlfr víkingur er sagður hafa numið. Nafnið er einnig þannig í jarðabók ÁM og PV (9:284) og sóknarlýsingu (Jón Sveinsson 1972:41) en „Úlfdalir“ í neðanmálsgrein jarðabókarinnar (Jarðabók Árna Magnús sonar og Páls Vídalíns 1930:IX.342) og sókn ar lýs ingu Barðsprestakalls (Jón Jónsson 1954:162). Úlfsey er í Búlandsnesi við Djúpavog, var verstöð og er nú löngu land föst (Jón Bergsson 2000:534). Þar er Úlfshaugur. Þar var talið skylt að syngja vers og biðja bæn þegar gengið var hjá og kasta steini í haug inn (Jón Árnason 1954:I.661). Úlfsgil er í Vörðufelli á Skeiðum, Árn., afrennsli Úlfsvatns (Jón Eiríks­ son 2008:117). Úlfshaugur er á landamerkjum Úlfsstaða og Kúskerpis í Blönduhlíð, Skag. (Jón Árnason 1954:I.238). Úlfshryggur er við Grímstungu í Vatnsdal, grashryggur með klettum í gili ofan við Bæjarkletta (örnefnaskrá). Úlfsnes er eyja í Austari­Héraðsvötnum í Skagafirði (Eyþór Einarsson 1983:65). Úlfsskál er á Sleitustöðum í Kolbeinsdal í Skagafirði. Í örnefnaskrá tunga_22.indb 113 22.06.2020 14:03:53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.