Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 72

Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 72
60 Orð og tunga (32a), geti fangað merkingu líka í fornu máli, einkum þegar þágu falls­ lið ur inn er ótvírætt andlag sagnarinnar. Að minnsta kosti í sumum dæm anna í (25)–(29) gæti líka verið nær því að merkja ‘falla í kramið (hjá e­m), vera vel liðinn (af e­m), vera viðkunnanlegur (í augum e­s)’ frekar en ‘þóknast (e­m), gera (e­m) til geðs’. Sé svo leiðir það hugsan­ lega af því að rótin √líka tengist beint nefnifallsliðnum. Við getum hugs að þetta á eftirfarandi hátt fyrir tilbúnu setninguna María hafði alltaf líkað flestum (sem er auðvitað ótæk í nútímamáli) þar sem María er nefni falls frumlag og flestum þágufallsandlag: Kjarninn í merkingu √líka skul um við segja að sé ‘geðfelldni’. Ef rótin √líka tengist beint nefni fallinu (þem anu) María hefur það í för með sér að rótin kveði nánar á um eigin leika Maríu, að hún sé geðfelld eða viðkunnanleg. Þegar þágu falls liðurinn er tekinn með í reikninginn fæst merking sem er í ætt við ‘María er geðfelld að flestra mati’ (eða t.d. ‘María er vel liðin af flestum’). Hér er þá María og hennar geðfelldni í forgrunni frekar en líðan eða tilfinningar flestra.19 Ef sögnin sameinast hins vegar rótinni fyrst, eins og í (32b), getur hún ekki kveðið nánar á um merkingu þemans heldur verður útkoman sú að hún kveði á um skynjun þágu fallsliðarins. Þegar merking líka er hins vegar ‘þóknast, gera til geðs’ liggur ekki eins beint við að leiða út merkinguna með formgerðinni í (32a) (og ekki heldur í (32b)) því að hér virðist til viðbótar vera orsakarmerking eða jafnvel gerandamerking. Og jafnvel þótt við gætum nýtt okkur setningagerðina í (32a) til að gera grein fyrir sumum dæmanna um það þegar líka tekur með sér nefnifallsfrumlag og þágufallsandlag, þá er ekki víst að sama formgerð nái svo vel utan um þá merkingu sem fæst þegar þágufallið er frumlagið enda höfum við ekki séð dæmi um að merkingin sé önnur í fornu máli þegar svo er. Viljum við halda í setningagerðirnar í (32) gætum við hugsanlega gert ráð fyrir form­ gerðinni í (32a) þegar nefnifallsliðurinn færist í frumlagssætið en (32b) þegar þágufallsliðurinn er frumlagið. Þar með segðum við að líka hafi ekki verið samhverf sögn í sama skilningi og t.d. nægja í nútímamáli. Breytingin frá fornu máli til nútímamáls væri þá að setningagerðin í 19 Það að eitthvað sé í forgrunni er ekki síður viðfangsefni aðstæðufræði eða mál­ notkunarfræði (e. pragmatics). Þótt við förum ekki nánar út í þá sálma hér er vert að benda á að nokkuð svipaðar hugmyndir koma fram hjá Jóhönnu Barðdal (2001:65) sem leitar skýringa utan setningafræðinnar: „When uttering a sentence with the Dative argument first the speaker is making a proposition about the human participant while uttering a sentence with the Nominative argument first a proposition is being made about the stimulus. It is therefore extra sentential factors that are crucial and decide upon the grammatical functions of the arguments.“ tunga_22.indb 60 22.06.2020 14:03:51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.