Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 94

Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 94
82 Orð og tunga (cœlestis) armonia – (himnesk) hljóðagrein: Lat. harmonia ‘sam svör­ un, samræmi, samhljómur’ (Gramm3748 u.þ.b. 1250 > AM 748 i b 4to 1300–1325, Björn M. Ólsen 1884) er tökuorð af grískum uppruna í latínu. Fgr. ἁρμονία ‘samræmi, samkomulag’ er leitt af lýsingarorði *ἅρμων sem er ekki varðveitt sem sjálfstætt orð en spor þess má þó finna í mannsnafninu Ἁρμωνίδης og nafnorðinu βητάρμων ‘dansari’ (sbr. GeW, u. ἁρμονία). Físl. hljóðagrein ‘samsvörun, samræmi, samhljómur’ (Gramm3748 u.þ.b. 1250 > AM 748 i b 4to 1300–1325, Björn M. Ólsen 1884) sam­ svarar hljóðsgrein og hljóðgrein (sbr. ONP, u.o.). Í ÞMR er orðið notað í tveim merkingum: annars vegar þegar talað er um samhljóm reiki­ stjarnanna (þ.e. cœlestis armonia) og hins vegar þegar Ólafur heimfærir gríska áherslukerfið upp á íslensku. Í síðara tilvikinu samsvarar físl. hljóðagrein lat. tenor. Innlenda heitið gæti hafa verið smíðað eftir lat. soni differentia. Lat­ neska heitið hlýtur að hafa verið þekkt. Vitneskja um latneska heitið er möguleg forsenda þess að mynda hið íslenska orð. Samt sem áður virðist latneska heitið ekki notað í íslensku annars staðar en í ÞMR. Ef til vill má stinga upp á að latneska orðið hafi verið fengið í ÞMR sem virðingartökuorð (sbr. einnig neðar u. fígúra – mynd/vǫxtr). cismus – brugðning/spell, slita/sundrskorning: Orðið *cismus (Gramm3748 u.þ.b. 1250 > AM 748 i b 4to 1300–1325, Björn M. Ólsen 1884) er ekki til í latínu en í ÞMR er það partur af alþýðuskýringu á gríska orðinu σολοικισμός ‘málslöstur’ (þ.e. lat. solœcismus; sbr. σολοικίζω ‘skrifa eða rita ranglega’, σόλοικος ‘e­r sem talar slæma grísku’ sem leidd eru af nafni borgarinnar Soli (Σόλοι). Annað dæmi um þessa afleiðslu er ἀττικίζω ‘vera á bandi Aþenubúa’, GeW, u. σολοικίζω). Físl. brugðning (Gramm3748 u.þ.b. 1250 > AM 748 i b 4to 1300–1325, Björn M. Ólsen 1884) er leitt af so. bregða (innlent nýgert orð). Físl. spell (HSt Rst 12th c. > AM 61 fol. 1350–1375, LP) er erfðaorð (sbr. OE spild ‘eyðing, tortíming’ og spildan ‘eyða’, OSax. spildian ‘drepa’, OHG spilden ‘eyða’, sjá einnig IdgeW, u. (s)p(h)el­1), Físl. slita (Gramm3748 u.þ.b. 1250 > AM 748 i b 4to 1300–1325, Björn M. Ólsen 1884) er leitt af so. slíta en físl. sundrskorning (Gramm3748 u.þ.b. 1250 > AM 748 i b 4to 1300–1325, Björn M. Ólsen 1884) er leitt af so. skera sundr, og eru bæði orðin innlend nýgerð orð. Lat. *cismus er augljóslega augnablikstökuorð, en það er hluti af skýringu Ólafs á orðinu solœcismus. Orðið á uppruna sinn að rekja til skýringarrits eftir Pseudo­Remigius og þá til frg. σχισμός ‘klofning’, tunga_22.indb 82 22.06.2020 14:03:52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.