Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 18

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 18
íþróttamenn ársins 1982. Frá vinstri fremstu röð: Móðir Kristjáns Arasonar er tóu við verðlaunum hans, Ásta Urbancic, Kristín Gísladóttir, Linda Jónsdóttir. Miðröð: Gunnlaugur Jóvasson, Einar Ólafsson og Elísabet Vil- hjálmsson. Aftasta röð: Þorsteinn Bjarnason, Jón Páll Sigmarsson, faðir Odds Sigurðssonar er tók Jið verð- launum hans, Bjarni Friðriksson, Sigurður Pétursson, Leifur Harðarson, Carl Elríksson, Broddi Kristjánsson, Hjálmar Sigurðsson er tók við verðlaunum Péturs Yngavasonar og Ingi Þór Jónsson. ÍÞRÓTT AMENN ÁRSINS VALDIR OG HEIÐRAÐIR í TÍUNDA SINN 16. desember gengust íþróttasamband íslands og Frjálst framtak hf. fyrir kvöldverðarboði að Hótel Loftleiðum og voru þar veitt verðlaun „íþróttamanni árs- ins“ í þeim íþróttagrein- um sem iðkaðar eru innan ÍSÍ í tíunda sinn. Það var fyrst árið 1973 sem slík verðlaunaveiting var tekin upp og hefur hún verið ár- viss viðburður í íþróttalífinu æ síðan. Að þessu sinni nutu framkvæmdaaðilar rausnar- legs stuðnings Adi- das-umboðsins á íslandi, en það fyrirtæki — Heild- verslun Björgvins Schram — gaf kvöldverðinn. Mættu í hófið forystumenn íþróttasambands íslands, forsvarsmenn sérsambanda ÍSÍ, íþróttafólkið er heiðrað var eða fulltrúar þess og forsvarsmenn Frjáls fram- taks hf. — útgáfuaðila íþróttablaðsins. Veislustjóri var Bjöm Vil- mundarson framkvæmdastjóri ÍSÍ, en ávörp fluttu Sveinn Bjömsson forseti ÍSf, Magnús Hreggviðsson stjómarformaður Frjáls framtaks hf. og Hreggviður Jónsson formaður Skíðasam- bands íslands. í ávarpi sínu sagði Sveinn Bjömsson forseti ÍSÍ að verðlaunaveiting fþróttablaðsins væri mikilsverður viðburður fyrir íþróttahreyfinguna — hvetjandi fyrir íþróttafólkið að leggja sig 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.